Sylvía Erla Scheving

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Sylvía Erla Scheving (fædd 27. febrúar 1996) er íslensk söngkona sem er best þekkt fyrir að hafa tekið þátt í Söngvakeppninni 2013 með laginu Stund með þér. Í æsku sinni stundaði hún ballet, fimleika og dans hjá Stellu Rósinkrans og Birnu Björns. Tólf ára gömul sótti hún fyrst söngtíma hjá Birgittu Haukdal og fór síðar í Söngskóla Maríu Bjarkar. Hún hefur lokið námi í Complete Vocal Technique og lært klassískan söng hjá Alinu Dubik. Hún er dóttir Magnúsar Scheving

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.