Fara í innihald

Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs
Merki Norðurlandaráðs.
Veitt fyrirFramúrskarandi árangur í kvikmyndagerð
UmsjónNorðurlandaráð
Fyrst veitt2002
Vefsíðawww.norden.org/is/kvikmyndaverdlaun-nordurlandarads
Núverandi sigurvegariDag Johan Haugerud fyrir Sex (2024)

Kvikmyndaverðlaun Norðurlandaráðs eru ein fimm verðlauna sem veitt eru árlega af Norðurlandaráði. Þau voru fyrst veitt 2002 í tengslum við 50 ára afmæli Norðurlandaráðs en hafa síðan 2005 verið veitt á hverju ári. 4 Íslenskar kvikmyndir hafa orðið fyrir valinu.

Verðlaunaféð er 350.000 danskar krónur og skiptist milli handritshöfundar, leikstjóra og framleiðanda.

Verðlaunahafar

[breyta | breyta frumkóða]
  Vinningshafar
Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill Leikstjórn Land
2002 Mies vailla menneisyyttä Maður án fortíðar Aki Kaurismäki  Finnland
Alt om min far Allt um föður minn Even Benestad  Noregur
Cleaning up! Rostislav Aalto  Finnland
Elsker dig for evigt Elska þig að eilífu Susanne Bier  Danmörk
Hafið Baltasar Kormákur  Ísland
Leva livet Lifðu lífinu Mikael Håfström  Svíþjóð
Lilya 4-ever Lukas Moodysson  Svíþjóð
Mávahlátur Ágúst Guðmundsson  Ísland
Musikk for bryllup og begravelser Tónlist fyrir brúðkaup og jarðarfarir Unni Straume  Noregur
Okay Jesper W. Nielsen  Danmörk
2005 Drabet Drápið Per Fly  Danmörk
Pusher II: With Blood on My Hands Nicolas Winding Refn  Danmörk
Paha Maa Aku Louhimies  Finnland
Melancholian 3 huonetta Pirjo Honkasalo  Finnland
Gargandi snilld Ari Alexander Ergis Magnússon  Ísland
Dís Silja Hauksdóttir  Ísland
Vinterkyss Vetrarkoss Sara Johnsen  Noregur
Hawaii, Oslo Erik Poppe  Noregur
Gitarrmongot Ruben Östlund  Svíþjóð
Hål i mitt hjärta Gat í hjarta mínu Lukas Moodysson  Svíþjóð
2006 Zozo Josef Fares  Svíþjóð
Efter bryllupet Eftir brúðkaupið Susanne Bier  Danmörk
Offscreen Christoffer Boe  Danmörk
Kenen joukoissa seisot Jouko Aaltonen  Finnland
Äideistä parhain Móðir mín Klaus Härö  Finnland
Blóðbönd Árni Ólafur Ásgeirsson  Ísland
A Little Trip to Heaven Skroppið til himna Baltasar Kormákur  Ísland
Slipp Jimmy fri Frelsum Jimmy Christopher Nielsen  Noregur
Den brysomme mannen Vandræðamaðurinn Jens Lien  Noregur
Mun mot mun Munnur við munn Björn Runge  Svíþjóð
2007 Kunsten at Græde i Kor Listin að gráta í kór Peter Schønau Fog  Danmörk
AFR Morten Hartz Kaplers  Danmörk
Miehen työ Aleksi Salmenperä  Finnland
Börn Ragnar Bragason  Ísland
Mýrin Baltasar Kormákur  Ísland
Reprise Joachim Trier  Noregur
Sønner Erik Richter Strand  Noregur
Farväl Falkenberg Jesper Ganslandt  Svíþjóð
Darling Johan Kling  Svíþjóð
2008 Du levande Þið sem lifið Roy Andersson  Svíþjóð
De unge år – Erik Nietzsche Del 1 Jacob Thuesen  Danmörk
Tummien perhosten koti Heimili dökku fiðrildanna Dome Karukoski  Finnland
Brúðguminn Baltasar Kormákur  Ísland
Mannen som elsket Yngve Maðurinn sem unni Yngvari Stian Kristiansen  Noregur
2009 Antichrist Lars von Trier  Danmörk
Sauna Sána Antti-Jussi Annila  Finnland
The Amazing Truth About Queen Raquela Ólafur Jóhannesson  Ísland
Nord Norður Rune Denstad Langlo  Noregur
Ljusår Ljósár Mikael Kristersson  Svíþjóð
2010 Submarino Thomas Vinterberg  Danmörk
Miesten vuoro Góð er gufan Joonas Berghäll og Mika Hotakainen  Finnland
The Good Heart Dagur Kári  Ísland
Upperdog Sara Johnsen  Noregur
Metropia Tarik Saleh  Svíþjóð
2011 Svinalängorna Svínastían Pernilla August  Svíþjóð
Sandheden om mænd Sannleikurinn um karla Nikolaj Arcel  Danmörk
Hyvä poika Góði sonurinn Zaida Bergroth  Finnland
Brim Árni Ólafur Ásgeirsson  Ísland
Oslo, 31. August Osló, 31. ágúst Joachim Trier  Noregur
2012 Play Leikur Ruben Östlund  Svíþjóð
En kongelig affære Kóngaglenna Nikolaj Arcel  Danmörk
Kovasikajuttu Jukka Kärkkäinen og J-P Passi  Finnland
Á annan veg Hafsteinn Gunnar Sigurðsson  Ísland
Kompani Orheim Arlid Andersen  Noregur
2013 Jagten Veiðin Thomas Vinterberg  Danmörk
Kerron sinulle kaiken Ég segi þér allt Simo Halinen  Finnland
Djúpið Baltasar Kormákur  Ísland
Som du ser meg Eins og þú sérð mig Dag Johan Haugerud  Noregur
Äta sova dö Borða, sofa, deyja Gabriela Pichler  Svíþjóð
2014 Hross í oss Benedikt Erlingsson  Ísland
Nymphomaniac Vergjarna konan Lars von Trier  Danmörk
Betoniyö Steinsteypunótt Pirjo Honkasalo  Finnland
Blind Eskil Vogt  Noregur
Turist Ferðamaður Ruben Östlund  Svíþjóð
2015 Fúsi Dagur Kári  Ísland
Stille hjerte Bille August  Danmörk
He ovat paenneet Þau hafa flúið Jukka-Pekka Valkeapää  Finnland
Mot naturen Andspænis náttúrunni Ole Giæver  Noregur
Gentlemen Mikael Marcimain  Svíþjóð
2016 Louder Than Bombs Joachim Trier  Noregur
Under sandet Martin Zandvliet  Danmörk
Hymyilevä mies Juho Kuosmanen  Finnland
Þrestir Rúnar Rúnarsson  Ísland
Efterskalv Framhaldslíf Magnus von Horn  Svíþjóð
2017 Tyttö nimeltä Varpu Litli vængur Selma Vilhunen  Finnland
Forældre Foreldrar Christian Tafdrup  Danmörk
Hjartasteinn Guðmundur Arnar Guðmundsson  Ísland
Fluefangeren Izer Aliu  Noregur
Sameblod Samablóð Amanda Kernell  Svíþjóð
2018 Kona fer í stríð Benedikt Erlingsson  Ísland
Vinterbrødre Vetrarbræður Hlynur Pálmason  Danmörk
Armomurhaaja Góðhjartaði drápsmaðurinn Teemu Nikki  Finnland
Thelma Joachim Trier  Noregur
Korparna Hrafnar Jens Assur  Svíþjóð
2019 Dronningen Drottningin May el-Toukhy  Danmörk
Aurora Miia Tervo  Finnland
Hvítur, hvítur dagur Hlynur Pálmason  Ísland
Blindsone Tuva Novotny  Noregur
Rekonstruktion Utøya Carl Javér  Svíþjóð
2020 Barn Dag Johan Haugerud  Noregur
Onkel René Frelle Petersen  Danmörk
Koirat eivät käytä housuja J-P Valkeapää  Finnland
Bergmál Rúnar Rúnarsson  Ísland
Charter Amanda Kernell  Svíþjóð
2021 Flee Jonas Poher Rasmussen  Danmörk
Ensilumi Hamy Ramezan  Finnland
Alma Kristín Jóhannesdóttir  Ísland
Gunda Viktor Kossakovsky  Noregur
Tigrar Ronnie Sandahl  Svíþjóð
2022 Dýrið Valdimar Jóhannsson  Ísland
Sokea mies joka ei halunnut nähdä Titanicia Maðurinn sem vildi ekki sjá Titanic Teemu Nikki  Finnland
Clara Sola Nathalie Álvarez Mesén  Svíþjóð
Volaða land Hlynur Pálmason  Danmörk
Verdens verste menneske Versta manneskja í heimi Joachim Trier  Noregur
2023 Viften Frederikke Aspöck  Danmörk
Kupla Aleksi Salmenperä  Finnland
Alanngut Killinganni Malik Kleist  Grænland
Á ferð með mömmu Hilmar Oddsson  Ísland
Krigsseglaren Gunnar Vikene  Noregur
Motståndaren Milad Alami  Svíþjóð
2024 Sex Dag Johan Haugerud  Noregur
Min arv bor i dig  Roja Pakari og Emilie Adelina Monies  Danmörk
Kuolleet lehdet Fallin lauf Aki Kaurismäki  Finnland
Twice Colonized Lin Alluna  Grænland
Snerting Baltasar Kormákur  Ísland
Passage Levan Akin  Svíþjóð