Blóðbönd
Jump to navigation
Jump to search
Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Frumsýning | ![]() |
---|---|
Tungumál | íslenska |
Lengd | ~90 mín. |
Leikstjóri | Árni Ásgeirsson |
Handritshöfundur | Árni Ásgeirsson Denijal Hasanovic Jón Atli Jónason |
Framleiðandi | Snorri Þórisson |
Leikarar |
|
Aldurstakmark | Leyfð |
Síða á IMDb |
Blóðbönd er íslensk kvikmynd frá árinu 2006. Leikstjóri var Árni Ásgeirsson.
Söguþáður[breyta | breyta frumkóða]
Pétur er hamingjusamlega kvæntur Ástu sem á von á sér, en fyrir eiga þau dreng, sem heitir Örn. Fyrir tilviljun kemst Pétur að því að hann er ekki faðir Arnar og tilvera fjölskyldunnar tekur á sig nýja mynd.
Hlekkir[breyta | breyta frumkóða]
