Aki Kaurismäki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Aki Kaurismäki
Aki Kaurismäki árið 2017.
Fæddur
Aki Olavi Kaurismäki

4. apríl 1957 (1957-04-04) (67 ára)
Orimattila í Finnlandi
ÞjóðerniFinnskur
StörfKvikmyndaleikstjóri
Handritshöfundur
Framleiðandi
Klippari
Leikari
Ár virkur1981-í dag
MakiPaula Oinonen

Aki Olavi Kaurismäki (f. 4. apríl 1957) er finnskur kvikmyndagerðarmaður og leikari. Aki hefur leikstýrt, skrifað, framleitt og klippt eigin kvikmyndir. Aki hefur einnig gert heimildarmyndir, stuttmyndir og tónlistmyndbönd. Honum hefur verið lýst sem þekktasta kvikmyndaleikstjóra Finnlands.[1]

Kvikmyndaskrá[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndir í fullri lengd

Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill Leikstjóri Handritshöfundur Framleiðandi Klippari
1983 Rikos ja rangaistus Glæpur og refsing Nei Nei
1985 Calamari Union Kalmarsambandið[2]
1986 Varjoja paratiisissa Skuggar í paradís[2] Nei Nei
1987 Hamlet liikemaailmassa Hamlet heldur út í viðskipti[2] Nei
1988 Ariel Nei
1989 Likaiset kädet

(Sjónvarpsmynd)

Nei Nei
Leningrad Cowboys Go America Leningrad Cowboys fara Ameríka[2] Nei
1990 Tulitikkutehtaan tyttö Eldspýtnaverksmiðjustúlkan[3]
I Hired a Contract Killer Ég réð leigumorðingja[4]
1992 Boheemielämää Bóhemlíf[5]
1994 Pidä huivista kiinni, Tatjana
Leningrad Cowboys Meet Moses
1996 Kauas pilvet karkaavat Ský á reki
1999 Juha
2002 Mies vailla menneisyyttä Maður án fortíðar Nei
2006 Laitakaupungin valot Ljós í húminu
2011 Le Havre Nei
2017 Toivon tuolla puolen Handan vonar Nei
2023 Kuolleet lehdet Fallin lauf Nei

Verðlaun[breyta | breyta frumkóða]

Verðlaun Flokkur Ár Tilnefnt verk Niðurstaða
Kvikmyndahátíðin í Cannes Dóm­nefnd Kirkju­verðlaun­anna 1996 Ský á reki Sérstök viðurkenning
Dóm­nefnd Kirkju­verðlaun­anna 2002 Maður án fortíðar Vann
Gran prix Vann
Dómnefndarverðlaun 2023 Fallin lauf Vann
FIPRESCI-verðlaunin 2011 Le Havre Vann
Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Berlín Silfurbjörn 2017 Handan vonar Vann
Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í San Sebastián FIPRESCI-aðalverðlaunin 2002 Maður án fortíðar Vann
2017 Handan vonar Vann
2023 Fallin lauf Vann
Jussi-verðlaunin Besta mynd 2006 Ljós í húminu Vann
Besta mynd nýliða 1983 Glæpur og refsing Vann
Besta handrit 1983 Glæpur og refsing Vann
1996 Ský á reki Vann
2002 Maður án fortíðar Vann
2011 Le Havre Vann
Besta leikstjórn 1990 Eldspýtnaverksmiðjustúlkan Vann
1992 Bóhemlíf Vann
1996 Ský á reki Vann
2002 Maður án fortíðar Vann
Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í São Paulo Áhorfendaverðlaun fyrir bestu kvikmynd 1996 Ský á reki Vann

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. C.G. (11. október 2017). „Explaining the Finnish love of tango“. The Economist.
  2. 2,0 2,1 2,2 2,3 Hjálmsdóttir 1992-, Brynja (2015-05). Rokk, rugl og ráðaleysi. Kvikmyndir Akis Kaurismäki í ljósi póstmódernískra fræða Fredrics Jameson (Thesis thesis).
  3. Tix.is. „The Match Factory Girl“. RIFF. Sótt 10. desember 2023.
  4. Tix.is. „I Hired a Contract Killer“. RIFF. Sótt 10. desember 2023.
  5. „Greinasafn - Innskráning“. www.mbl.is. Sótt 10. desember 2023.