Eystrasaltsráðið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Kort af meðlimum eystrasaltsráðsins. Löndin sem átt er við eru appelsínugul að lit.

Eystrasaltsráðið er samstarfsvettvangur Eystrasaltslandanna (þ.e. þeirra ríkja sem eiga strönd að Eystrasalti) auk Íslands, Noregs og Evrópusambandsins. Ráðið var stofnað í Kaupmannahöfn í mars árið 1992 af utanríkisráðherrum landanna. Ráðið hefur haldið árlegar ráðstefnur frá upphafi og aðalskrifstofa hefur verið rekin í Stokkhólmi frá árinu 1998. Ísland gerðist aðili að ráðinu 1995 og fer með formennsku í því frá 1. júlí til 30. júní 2006. Aðalfundur ráðsins 2006 var haldinn í Reykjavík 7.-8. júní.

Aðilar að Eystrasaltsráðinu eru tólf:

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Norræna ráðherranefndin

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]