Fara í innihald

Hlynur Pálmason

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hlynur Pálmason
Fæddur30. september 1984 (1984-09-30) (40 ára)
StörfKvikmyndaleikstjóri

Hlynur Pálmason (f. 30. september 1984) er íslenskur kvikmyndaleikstjóri og handritshöfundur. Hlynur er uppalinn á Höfn í Hornafirði[1]. Hann útskrifaðist úr Danska kvikmyndaskólanum í Kaupmannahöfn (Den Danske Filmskole) árið 2013[2]. Fyrsta kvikmynd Hlyns í fullri lengd er Vetrarbræður (Vinterbrødre) (2017) og er dönsk. Hans önnur mynd, Hvítur, hvítur dagur (2019) fékk mjög góðar viðtökur og fjöldann allan af tilnefningum og verðlaunum[3].

Ár Titill Titlaður sem Tungumál
Leikstjóri Handritshöfundur Framleiðandi
2012 En dag eller to Nei
2013 En maler Nei Danska
2014 Seven Boats
2017 Vetrarbræður Danska
2019 Hvítur, hvítur dagur Íslenska
2022 Volaða land Nei

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Talað við hina dauðu“. www.mbl.is. Sótt 4. janúar 2022.
  2. https://www.ruv.is/frett/thetta-er-ein-frabaer-mynd-a-eftir-annarri
  3. Hvítur, hvítur dagur - IMDb, sótt 4. janúar 2022
  Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.