Börn
Útlit
Börn | |
---|---|
Leikstjóri | Ragnar Bragason |
Handritshöfundur | Ragnar Bragason og leikhópurinn |
Framleiðandi | Vesturport í samvinnu við Klikk Productions |
Dreifiaðili | Sam |
Frumsýning | 2006 |
Lengd | 93 mín. |
Tungumál | íslenska |
Aldurstakmark | Bönnuð innan 14 (kvikmynd) |
Framhald | Foreldrar |
Börn er kvikmynd eftir Ragnar Bragason frumsýnd árið 2006 sem er sköpuð í samvinnu við leikara úr leikhópnum Vesturport. Vinnuaðferðin við gerð myndarinnar var óhefðbundin á þann hátt að ekki var notast við hefðbundið kvikmyndahandrit, heldur spunnu leikarar leiktexta sinn fyrir framan myndavélina. Börn er fyrri hluti tvíleiks, seinni hlutinn Foreldrar var frumsýnd árið 2007
Hlekkir
[breyta | breyta frumkóða]- http://www.children-movie.com/
- Gagnrýni Topp5.is á Börnum
- Sjá bíóbrot (trailer 1) fyrir Börn
- Sjá bíóbrot (trailer 2) fyrir Börn
- Sjá bíóbrot (trailer 3) fyrir Börn
Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.