Lars von Trier

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lars von Trier
Trier árið 2014.
Fæddur
Lars Trier

30. apríl 1956 (1956-04-30) (67 ára)
StörfKvikmyndaleikstjóri
Maki
  • Cæcilia Holbek (g. 1987; sk. 1995)[1]
  • Bente Frøge (g. 1997; sk. 2015)[2]
Börn4

Lars von Trier (f. 30. apríl 1956) er danskur kvikmyndaleikstjóri, meðal annars þekktur, ásamt Thomas Vinterberg, Kristian Levring og Søren Kragh-Jacobsen, sem upphafsmaður Dogme95 hreyfingarinnar í kvikmyndagerð sem kallaði eftir einfaldleika í frásagnarstíl og tæknilegri úrvinnslu kvikmyndarinnar.

Kvikmyndaskrá[breyta | breyta frumkóða]

Ár Upprunalegur titill Íslenskur titill Leikstjóri Handrit Leikari Athugasemdir
1969 Hemmelig sommer Nei Nei
1982 Befrielsesbilleder Nei Fyrsta myndin í „Europa“-þríleiknum
1984 Forbrydelsens element Grunneiginleikar glæpsins[3]
1987 Epidemic Faraldur Önnur myndin í „Europa“-þríleiknum
1988 Medea Nei Nei Sjónvarpsmynd
1991 Europa Evrópa Þriðja myndin í „Europa“-þríleiknum
1994 Lærerværelset Nei Ásamt Rumle Hammerich
1994 Riget Ríkið Sjónvarpsþáttaröð
1996 Breaking the Waves Brimbrot Nei Fyrsta myndin í „Guldhjerte“-þríleiknum
1997 Riget II Ríkið 2 Sjónvarpsþáttaröð
1998 Idioterne Fávitarnir Önnur myndin í „Guldhjerte“-þríleiknum og eina eiginlega Dogma-myndin
1999-2000 Ved stillebækken Nei Nei Nei Framleiðandi
2000 Dancer in the Dark Myrkradansarinn Nei Þriðja myndin í „Guldhjerte“-þríleiknum
2000 D-Dag D-Dagur Nei Sjónvarpsmynd. Kafli: Lise
2003 Dogville Nei Fyrsta myndin í „USA - Land of Opportunities“-þríleiknum
2003 De fem benspænd Hindranirnar 5 Með Jørgen Leith
2004 Dear Wendy Nei Nei
2005 Manderlay Nei Önnur myndin í „USA - Land of Opportunities“-þríleiknum
2006 Direktøren for det hele Forstjóri heila klabbsins eða Stóri stjórinn
2007 De unge år: Erik Nietzsche sagaen del 1 Fyrstu árin: Erik Nietzsche - 1. hluti Nei
2007 Chacun son cinéma
2009 Antichrist Nei
2010 Dimension Nei
2011 Melancholia Hryggð Nei
2013 Nymphomaniac Vergjarna konan Nei
2018 The House That Jack Built Nei
2022 Riget: Exodus Ríkið 3
TBA Etudes Nei

Stuttmyndir[breyta | breyta frumkóða]

Ár Upprunalegur titill
1967 Turen til Squashland
1968 Nat, skat
1969 En røvsyg oplevelse
Et skakspil
1970 Hvorfor flygte fra det du ved du ikke kan flygte fra? Fordi du er en kujon
1971 En blomst
1977 Orchidégartneren
1979 Menthe: La bienheureuse
1980 Nocturne
1981 Den sidste detalje

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Lumholdt, Jan (2003). Lars von Trier: interviews. Univ. Press of Mississippi. bls. 22–23. ISBN 978-1-57806-532-5. Afrit af uppruna á 3. júní 2013. Sótt 14. október 2010.
  2. Dinesen, Lars (4. september 2015). „Lars von Trier skal skilles“ (danska). metroxpress. Afrit af upprunalegu geymt þann 4. febrúar 2017. Sótt 4. febrúar 2017.
  3. Sigurþórsdóttir 1989-, Sigríður Regína (2014-01). Leikur Lars von Trier: Samspil söguhöfundar og sögumanns í merkingarmiðlun (Thesis thesis).
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.