Lars von Trier

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lars von Trier (f. 30. apríl 1956) er danskur kvikmyndaleikstjóri, meðal annars þekktur, ásamt Thomas Vinterberg, Kristian Levring og Søren Kragh-Jacobsen, sem upphafsmaður Dogme95 hreyfingarinnar í kvikmyndagerð sem kallaði eftir einfaldleika í frásagnarstíl og tæknilegri úrvinnslu kvikmyndarinnar.

Verk[breyta | breyta frumkóða]

 • Orchidégartneren (1977)
 • Menthe - La bienheureuse (1979)
 • Nocturne (1980)
 • Den sidste detalje (1981)
 • Befrielsesbilleder (1984, fyrsta myndin í „Europa“-þríleiknum)
 • Forbrydelsens element (1984)
 • Epidemic (1987, önnur myndin í „Europa“-þríleiknum)
 • Medea (sjónvarpsmynd, 1988)
 • Europa (1991, þriðja myndin í „Europa“-þríleiknum)
 • Riget (sjónvarpsþáttaröð, 1994)
 • Breaking the Waves (1996, fyrsta myndin í „Guldhjerte“-þríleiknum)
 • Riget II (sjónvarpsþáttaröð, 1997)
 • Idioterne (1998, önnur myndin í „Guldhjerte“-þríleiknum og eina eiginlega Dogma-myndin)
 • D-Dag - Lise (sjónvarpsmynd, 2000)
 • Dancer in the Dark (2000, þriðja myndin í „Guldhjerte“-þríleiknum)
 • Dogville (2003, fyrsta myndin í „USA - Land of Opportunities“-þríleiknum)
 • De fem benspænd (2003, með Jørgen Leith)
 • Dear Wendy (handrit, 2004)
 • Manderlay (2005, önnur myndin í „USA - Land of Opportunities“-þríleiknum)
 • Direktøren for det hele (2007)
 • Washington (2009, þriðja myndin í „USA - Land of Opportunities“-þríleiknum)
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.