Lars von Trier

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Lars von Trier (f. 30. apríl 1956) er danskur kvikmyndaleikstjóri, meðal annars þekktur, ásamt Thomas Vinterberg, Kristian Levring og Søren Kragh-Jacobsen, sem upphafsmaður Dogme95 hreyfingarinnar í kvikmyndagerð sem kallaði eftir einfaldleika í frásagnarstíl og tæknilegri úrvinnslu kvikmyndarinnar.

Verk[breyta | breyta frumkóða]

 • Orchidégartneren (1977)
 • Menthe - La bienheureuse (1979)
 • Nocturne (1980)
 • Den sidste detalje (1981)
 • Befrielsesbilleder (1984, fyrsta myndin í „Europa“-þríleiknum)
 • Forbrydelsens element (1984)
 • Epidemic (1987, önnur myndin í „Europa“-þríleiknum)
 • Medea (sjónvarpsmynd, 1988)
 • Europa (1991, þriðja myndin í „Europa“-þríleiknum)
 • Riget (sjónvarpsþáttaröð, 1994)
 • Breaking the Waves (1996, fyrsta myndin í „Guldhjerte“-þríleiknum)
 • Riget II (sjónvarpsþáttaröð, 1997)
 • Idioterne (1998, önnur myndin í „Guldhjerte“-þríleiknum og eina eiginlega Dogma-myndin)
 • D-Dag - Lise (sjónvarpsmynd, 2000)
 • Dancer in the Dark (2000, þriðja myndin í „Guldhjerte“-þríleiknum)
 • Dogville (2003, fyrsta myndin í „USA - Land of Opportunities“-þríleiknum)
 • De fem benspænd (2003, með Jørgen Leith)
 • Dear Wendy (handrit, 2004)
 • Manderlay (2005, önnur myndin í „USA - Land of Opportunities“-þríleiknum)
 • Direktøren for det hele (2007)
 • Washington (2009, þriðja myndin í „USA - Land of Opportunities“-þríleiknum)
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.