Þrestir (kvikmynd)
Útlit
Þrestir | |
---|---|
Leikstjóri | Rúnar Rúnarsson |
Handritshöfundur | Rúnar Rúnarsson |
Framleiðandi | Mikkel Jersin Rúnar Rúnarsson |
Leikarar | Atli Óskar Fjalarsson Rakel Björk Björnsdóttir Ingvar E. Sigurðsson |
Klipping | Jacob Schulsinger |
Tónlist | Kjartan Sveinsson |
Frumsýning | 11. september 2015 (Toronto) 2. október 2015 |
Lengd | 99 mín |
Land | Ísland Danmörk Króatía |
Tungumál | Íslenska |
Þrestir er íslensk kvikmynd frá 2015 eftir Rúnar Rúnarsson.
Leikarar
[breyta | breyta frumkóða]- Atli Óskar Fjalarsson sem Ari
- Rakel Björk Björnsdóttir sem Lára
- Ingvar E. Sigurðsson sem Gunnar
- Kristbjörg Kjeld sem Amma
- Rade Šerbedžija sem Tomislav
- Valgeir Hrafn Skagfjörð sem Bassi