Norræna varnarbandalagið

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Norræna varnarbandalagið var hugsanlegt samstarf milli Danmerkur, Svíþjóðar, Noregs og Finnlands á sviði utanríkis-, öryggis- og varnarmála sem rætt var um að stofna eftir Síðari heimsstyrjöld. Kalda stríðið, Samstarfssamningur Finnlands og Sovétríkjanna 1948 og innganga Noregs og Danmerkur í NATO 1949 urðu til þess að bandalagið varð aldrei að veruleika.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.