Dís (kvikmynd)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Dís
FrumsýningFáni Íslands 3. september, 2004
Tungumálíslenska
Lengd82 mín.
LeikstjóriSilja Hauksdóttir
HandritshöfundurBirna Anna Björnsdóttir
Oddný Sturludóttir
Silja Hauksdóttir
FramleiðandiBaltasar Kormákur
Leikarar
DreifingaraðiliSkífan
AldurstakmarkKvikmyndaskoðun: Í myndinni eru nokkur atriði er snerta kynferðismál en þau eru framsett með þeim hætti að ekki þykir ástæða aldursmarks L
RáðstöfunarféISK 70.000.000
Síða á IMDb

Dís er íslensk kvikmynd byggð á samnefndri skáldsögu eftir Silju Hauksdóttur, Birnu Önnu Björnsdóttur og Oddnýju Sturludóttur. Silja leikstýrði einnig myndinni. Var Menningarnótt endursköpuð þann 12. október 2003 í Reykjavík þar sem Skólavörðustígur mætir Laugavegi og Bankastræti til að geta tekið upp atriði fyrir myndina.[1]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. mbl.is: Menningarnótt endursköpuð fyrir Dís
  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.