Fara í innihald

Nicolas Winding Refn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nicolas Winding Refn
Winding Refn árið 2013.
Fæddur29. september 1970 (1970-09-29) (54 ára)
Kaupmannahöfn í Danmörku
ÞjóðerniDanskur
Störf
  • Kvikmyndaleikstjóri
  • Handritshöfundur
  • Framleiðandi
Ár virkur1996–í dag
MakiLiv Corfixen (g. 2007)
Börn2

Nicolas Winding Refn (f. 29. september 1970) er danskur kvikmyndagerðarmaður.

Nicolas var aðalframleiðandi kvikmyndar Óskars Þórs Axelssonar, Svartur á leik (2012).

Winding Refn fæddist í Kaupmannahöfn í Danmörku og ólst upp að hluta í New York-borg í Bandaríkjunum.[1] Foreldrar Winding Refn eru danski kvikmyndaleikstjórinn og klipparinn Anders Refn og kvikmyndatökumaðurinn Vibeke Winding.[2][3] Hálfbróðir hans er söngvarinn Kasper Winding.[4]

Winding Refn fór í American Academy of Dramatic Arts en var rekinn fyrir að kasta stól í vegg.[5]

Kvikmyndaskrá

[breyta | breyta frumkóða]
Ár Upprunalegur titill Leikstjóri Handritshöfundur Framleiðandi
1996 Pusher Nei
1999 Bleeder
2003 Fear X Nei
2004 Pusher II
2005 Pusher 3 Nei
2008 Bronson Nei
2009 Valhalla Rising Nei
2011 Drive Nei Nei
2013 Only God Forgives Nei
2016 The Neon Demon

Aðalframleiðandi

[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Lim Dennis (October 01, 2009).
  2. McDonagh, Maitland (August 24, 2011).
  3. „Cannes 2011: Danish director Refn describes date with Gosling, laces into von Trier“. LA Times Blogs - 24 Frames (bandarísk enska). 20. maí 2011. Sótt 18. mars 2018.
  4. Chilton, Martin and Florence Waters (May 19, 2011).
  5. Smith, Julia (12. september 2011). „Nicolas Winding Refn, Director of "Drive": Interview on The Sound of Young America“. Bullseye with Jesse Thorn. Sótt 22. ágúst 2012.