„Alþingiskosningar 1991“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Kjerulf (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 122: Lína 122:
|-
|-
|}
|}
* [[Borgaraflokkurinn]]. sem fékk sjö menn kjörna árið 1987, og [[Samtök um félagshyggju og réttlæti]], sem fékk einn mann kjörinn, buðu ekki fram aftur


[[Forseti Alþingis]] var kjörinn [[Salóme Þorkelsdóttir]], Sjálfstæðisflokki
[[Forseti Alþingis]] var kjörinn [[Salóme Þorkelsdóttir]], Sjálfstæðisflokki

Útgáfa síðunnar 30. nóvember 2009 kl. 15:47

Alþingiskosningar 1991 voru kosningar til Alþingis Íslendinga sem fóru fram 20. apríl 1991. Á kjörskrá voru 182.768 manns. Kosningaþátttaka var 87,6%.

Eftir kosningarnar fór Davíð Oddsson með stjórnarmyndunarumboð fyrir Sjálfstæðisflokkinn og myndaði stjórn með Alþýðuflokki. Þessi fyrsta ríkisstjórn Davíðs Oddssonar var kölluð Viðeyjarstjórnin af því að hún var mynduð í Viðeyjarstofu en þangað bauð Davíð, sem þá var enn borgarstjóri í Reykjavík, Jóni Baldvin Hannibalssyni til stjórnarmyndunarviðræðna.

Flokkur Formenn Atkvæði % +/- Þingmenn +/-
Alþýðuflokkurinn [[Jón Baldvin Hannibalsson 24.459 15,5 +0,3 10
Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn Steingrímur Hermannsson 29.866 18,9 13
Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn Davíð Oddsson 60.836 38,6 +11,4 26 +8
Alþýðubandalagið Ólafur Ragnar Grímsson 22.706 14,4 +1,1 9 +1
Kvennalistinn Enginn formaður 13.069 8,3 -1,8 5 -1
Þjóðarflokkurinn - Flokkur mannsins 2.871 1,8 0
Frjálslyndir 1.927 0,6 0
Heimastjórnarsamtökin 975 0,3 0
Grænt framboð 502 0,1 0
Samtök öfgasinnaðra jafnaðarmanna 459 0,1 0
Verkamannaflokkur Íslands 99 0,01 0
Alls 157.769 100 63

Forseti Alþingis var kjörinn Salóme Þorkelsdóttir, Sjálfstæðisflokki

Úrslit í einstökum kjördæmum

Reykjavíkurkjördæmi

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 6.299 10,1 1 1 -
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 28.731 46,3 9 6 +3
A Alþýðuflokkurinn 9.165 14,8 3 3 -
G Alþýðubandalagið 8.259 13,3 2 2 -
V Kvennalistinn 7.444 12 3 3 -
F Frjálslyndir 791 1,3 0
H Heimastjórnarsamtökin 180 0,3 0
Z Grænt framboð 390 0,6 0
Þ Þjóðarflokkur - Flokkur mannsins 845 1,4 0
Alls 62.104 100 18 18 -
Á kjörskrá Kjörsókn


Reykjaneskjördæmi

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 5.386 13,9 1 2 -1
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 15.851 40,8 5 3 +2
A Alþýðuflokkurinn 9.025 23,3 3 2 +1
G Alþýðubandalagið 4.458 11,5 1 1 -
V Kvennalistinn 2.698 7 1 1 -
F Frjálslyndir 315 0,8 0
H Heimastjórnarsamtökin 88 0,2 0
Z Grænt framboð 112 0,3 0
Þ Þjóðarflokkur - Flokkur mannsins 319 0,8 0
T Samtök öfgasinnaðra jafnaðarmanna 459 1,2 0
E Verkamannaflokkur Íslands 99 0,3 0
Alls 38.810 100 11 11 -
Á kjörskrá Kjörsókn


Suðurlandskjördæmi

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 3.456 27,6 2 2 -
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 4.577 36,5 3 2 +1
A Alþýðuflokkurinn 1.079 8,6 0 0 -
G Alþýðubandalagið 2.323 18,5 1 1 -
V Kvennalistinn 467 3,7 0 0 -
F Frjálslyndir 468 3,7 0
H Heimastjórnarsamtökin 33 0,3 0
Þ Þjóðarflokkur - Flokkur mannsins 126 1 0
Alls 12.529 100 6 6 -
Á kjörskrá Kjörsókn


Austurlandskjördæmi

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 3.225 40,8 2 2 -
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 1.683 21,3 1 2 -1
A Alþýðuflokkurinn 803 10,2 1 0 +1
G Alþýðubandalagið 1.519 19,2 1 1 -
V Kvennalistinn 348 4,4 0 0 -
F Frjálslyndir 25 0,3 0
H Heimastjórnarsamtökin 89 1,1 0
Þ Þjóðarflokkur - Flokkur mannsins 210 2,7 0
Alls 7.902 100 5 5 -
Á kjörskrá Kjörsókn


Norðurlandskjördæmi eystra

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 5.388 34 3 2 +1
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 3.720 23,4 2 1 +1
A Alþýðuflokkurinn 1.522 9,6 1 1 -
G Alþýðubandalagið 2.795 17,6 1 1 -
V Kvennalistinn 751 4,7 0 1 -1
F Frjálslyndir 148 0,9 0
H Heimastjórnarsamtökin 302 1,9 0
Þ Þjóðarflokkur - Flokkur mannsins 1.062 6,7 0
Alls 15.866 100 7 7 -
Á kjörskrá Kjörsókn


Norðurlandskjördæmi vestra

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 2.045 32,3 2 2 -
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 1.783 28,1 2 1 +1
A Alþýðuflokkurinn 739 11,7 0 1 -1
G Alþýðubandalagið 1.220 19,2 1 1 -
V Kvennalistinn 327 5,2 0 0 -
F Frjálslyndir 25 0,4 0
H Heimastjórnarsamtökin 105 1,7 0
Þ Þjóðarflokkur - Flokkur mannsins 97 1,5 0
Alls 6.341 100 5 5 -
Á kjörskrá Kjörsókn


Vestfjarðakjördæmi

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 1.582 27,9 1 1 -
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 1.966 34,7 2 2 -
A Alþýðuflokkurinn 893 15,8 1 2 -1
G Alþýðubandalagið 619 10,9 1 0 +1
V Kvennalistinn 443 7,8 1 0 +1
F Frjálslyndir 31 0,5 0
Þ Þjóðarflokkur - Flokkur mannsins 133 2,3 0
Alls 5.667 100 6 5 +1
Á kjörskrá Kjörsókn


Vesturlandskjördæmi

Listar Av Av% Ft (Ft) Δ
B Merki Framsóknar Framsóknarflokkurinn 2.485 28,5 1 1 -
D Merki Sjálfstæðisflokksins Sjálfstæðisflokkurinn 2.525 28,9 2 1 +1
A Alþýðuflokkurinn 1.233 14,1 1 1 -
G Alþýðubandalagið 1.513 17,3 1 1 -
V Kvennalistinn 591 6,8 0 1 -1
F Frjálslyndir 124 1,4 0
H Heimastjórnarsamtökin 178 2 0
Þ Þjóðarflokkur - Flokkur mannsins 79 0,9 0
Alls 8.728 100 5 6 -1
Á kjörskrá Kjörsókn



Fyrir:
Alþingiskosningar 1987
Alþingiskosningar Eftir:
Alþingiskosningar 1995

Heimildir

Tenglar