Kjörnir alþingismenn 1991

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þetta er listi yfir kjörna Alþingismenn eftir Alþingiskosningarnar 1991.

Kjördæmi[breyta | breyta frumkóða]

Reykjavíkurkjördæmi[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða
1 Davíð Oddsson Sjálfstæðisflokkurinn 1948 Forsætisráðherra. Formaður Sjálfstæðisflokksins
2 Friðrik Sophusson Sjálfstæðisflokkurinn 1943 Fjármálaráðherra. Varaformaður Sjálfstæðisflokksins
3 Björn Bjarnason Sjálfstæðisflokkurinn 1944 Varaformaður þingflokks
4 Eyjólfur K. Jónsson Sjálfstæðisflokkurinn 1928
5 Ingi Björn Albertsson Sjálfstæðisflokkurinn 1952
6 Sólveig Pétursdóttir Sjálfstæðisflokkurinn 1952
7 Jón Baldvin Hannibalsson Alþýðuflokkurinn 1939 Utanríkisráðherra. Formaður Alþýðuflokksins
8 Geir H. Haarde Sjálfstæðisflokkurinn 1951 Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins
9 Svavar Gestsson Alþýðubandalagið 1944 Varaformaður þingflokks
10 Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Kvennalistinn 1954
11 Finnur Ingólfsson Framsóknarflokkurinn 1954
12 Jóhanna Sigurðardóttir Alþýðuflokkurinn 1942 Félagsmálaráðherra. Varaformaður Alþýðuflokksins
13 Lára Margrét Ragnarsdóttir Sjálfstæðisflokkurinn 1947
14 Guðrún Helgadóttir Alþýðubandalagið 1935
15 Kristín Einarsdóttir Kvennalistinn 1949 1. varaforseti efri deildar Alþingis
16 Guðmundur Hallvarðsson Sjálfstæðisflokkurinn 1942
17 Össur Skarphéðinsson Alþýðuflokkurinn 1953 Þingflokksformaður Alþýðuflokksins. 2. varaforseti neðri deildar Alþingis
18 Kristín Ástgeirsdóttir Kvennalistinn 1951 Varaformaður þingflokks
  • Árið 1994 kom Guðrún J. Halldórsdóttir inn fyrir Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur.
  • Árið 1995 gekk Jóhanna Sigurðardóttir úr Alþýðuflokknum.

Reykjaneskjördæmi[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Ólafur G. Einarsson Sjálfstæðisflokkurinn 1932 Menntamálaráðherra Garðabær
2 Salome Þorkelsdóttir Sjálfstæðisflokkurinn 1927 Forseti Alþingis Mosfellsbær
3 Árni M. Mathiesen Sjálfstæðisflokkurinn 1958 Skrifari sameinaðs þings Hafnarfjörður
4 Jón Sigurðsson Alþýðuflokkurinn 1941 Iðnaðar og viðskiptaráðherra Seltjarnarnes
5 Árni Ragnar Árnason Sjálfstæðisflokkurinn 1941 Keflavík
6 Karl Steinar Guðnason Alþýðuflokkurinn 1939 Forseti efri deildar Alþingis Keflavík
7 Steingrímur Hermannsson Framsóknarflokkurinn 1928 Formaður Framsóknarflokksins Garðabær
8 Ólafur Ragnar Grímsson Alþýðubandalagið 1943 Formaður Alþýðubandalagsins Seltjarnarnes
9 Anna Ólafsdóttir Björnsson Kvennalistinn 1952 Þingflokksformaður Kvennalistans Álftanes
10 Sigríður Anna Þórðardóttir Sjálfstæðisflokkurinn 1946 Mosfellsbær
11 Rannveig Guðmundsdóttir Alþýðuflokkurinn 1940 Kópavogur

Suðurlandskjördæmi[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Þorsteinn Pálsson Sjálfstæðisflokkurinn 1947 Dómsmála og sjávarútvegsráðherra Selfoss
2 Jón Helgason Framsóknarflokkurinn 1931 1. varaforseti Alþingis Seglbúðum, Vestur-Skaftafellssýslu
3 Árni Johnsen Sjálfstæðisflokkurinn 1944 Vestmannaeyjar
4 Margrét Frímannsdóttir Alþýðubandalagið 1954 Þingflokksformaður Alþýðubandalagsins. Skrifari efri deildar Alþingis Stokkseyri
5 Guðni Ágústsson Framsóknarflokkurinn 1949 Selfoss
6 Eggert Haukdal Sjálfstæðisflokkurinn 1933 Bergþórshvoli, Rangárvallasýslu

Austurlandskjördæmi[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Halldór Ásgrímsson Framsóknarflokkurinn 1947 Varaformaður Framsóknarflokksins Höfn í Hornafirði
2 Jón Kristjánsson Framsóknarflokkurinn 1942 Egilsstaðir
3 Egill Jónsson Sjálfstæðisflokkurinn 1930 2. varaforseti efri deildar Alþingis Seljavöllum, Austur Skaftafellssýslu
4 Hjörleifur Guttormsson Alþýðubandalagið 1935 1. varaforseti neðri deildar Alþingis Neskaupstaður
5 Gunnlaugur Stefánsson Alþýðuflokkurinn 1952 2. varaforseti Alþingis. Skrifari neðri deildar Alþingis Heydölum, Suður Múlasýslu
  • Árið 1994 varð Halldór Ásgrímsson formaður Framsóknarflokksins.

Norðurlandskjördæmi eystra[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Guðmundur Bjarnason Framsóknarflokkurinn 1944 Húsavík
2 Halldór Blöndal Sjálfstæðisflokkurinn 1938 Landbúnaðar og samgönguráðherra Akureyri
3 Valgerður Sverrisdóttir Framsóknarflokkurinn 1950 Skrifari sameinaðs þings Lómatjörn, Suður Þingeyjarsýslu
4 Steingrímur J. Sigfússon Alþýðubandalagið 1955 Varaformaður Alþýðubandalagsins Gunnarsstaðir, Norður Þingeyjarsýslu
5 Tómas Ingi Olrich Sjálfstæðisflokkurinn 1943 Akureyri
6 Jóhannes Geir Sigurgeirsson Framsóknarflokkurinn 1950 Öngulstöðum, Eyjarfjarðarsýslu
7 Sigbjörn Gunnarsson Alþýðuflokkurinn 1951 Akureyri
  • Árið 1994 varð Guðmundur Bjarnason varaformaður Framsóknarflokksins.

Norðurlandskjördæmi vestra[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Páll Pétursson Framsóknarflokkurinn 1937 Þingflokksformaður Framsóknarflokksins Höllustaðir, Austur Húnavatnssýslu
2 Pálmi Jónsson Sjálfstæðisflokkurinn 1929 Akur, Austur Húnavatnssýslu
3 Ragnar Arnalds Alþýðubandalagið 1938 Varmahlíð
4 Stefán Guðmundsson Framsóknarflokkurinn 1932 Sauðárkrókur
5 Vilhjálmur Egilsson Sjálfstæðisflokkurinn 1952 Sauðárkrókur

Vestfjarðakjördæmi[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Matthías Bjarnason Sjálfstæðisflokkurinn 1921 Forseti neðri deildar Alþingis. Starfsaldursforseti Ísafjörður
2 Ólafur Þ. Þórðarson Framsóknarflokkurinn 1940 Suðureyri
3 Einar K. Guðfinnsson Sjálfstæðisflokkurinn 1955 Bolungarvík
4 Sighvatur Björgvinsson Alþýðuflokkurinn 1942 Heilbrigðisráðherra. Varaformaður þingflokks Ísafjörður
5 Kristinn H. Gunnarsson Alþýðubandalagið 1952 Skrifari neðri deildar Alþingis Bolungarvík
6 Jóna Valgerður Kristjánsdóttir Kvennalistinn 1935 Skrifari efri deildar Alþingis Hnífsdalur

Vesturlandskjördæmi[breyta | breyta frumkóða]

Sæti Þingmaður Flokkur Fædd(ur) Staða Staður
1 Sturla Böðvarsson Sjálfstæðisflokkurinn 1945 Stykkishólmur
2 Ingibjörg Pálmadóttir Framsóknarflokkurinn 1949 Varaformaður þingflokks Akranes
3 Jóhann Ársælsson Alþýðubandalagið 1943 Akranes
4 Eiður Guðnason Alþýðuflokkurinn 1939 Umhverfisráðherra
5 Guðjón Guðmundsson Sjálfstæðisflokkurinn 1942 Akranes

Samantekt[breyta | breyta frumkóða]

Flokkur Þingmenn alls Höfuðborgarsvæðið Landsbyggðin Karlar Konur Nýir Gamlir
Sjálfstæðisflokkurinn 26 14 12 22 4 13 13
Framsóknarflokkurinn 13 2 11 11 2 3 10
Alþýðuflokkurinn 10 6 4 8 2 3 7
Alþýðubandalagið 9 3 6 7 2 2 7
Kvennalistinn 5 4 1 0 5 3 2
Alls 63 29 34 48 15 24 39

Ráðherrar[breyta | breyta frumkóða]

Embætti 1991 Fl. 1992 Fl. 1993 Fl. 1994 Fl.
Forsætisráðherra Davíð Oddsson D Davíð Oddsson D Davíð Oddsson D Davíð Oddsson D
Utanríkisráðherra Jón Baldvin Hannibalsson A Jón Baldvin Hannibalsson A Jón Baldvin Hannibalsson A Jón Baldvin Hannibalsson A
Fjármálaráðherra Friðrik Sophusson D Friðrik Sophusson D Friðrik Sophusson D Friðrik Sophusson D
Heilbrigðisráðherra Sighvatur Björgvinsson A Sighvatur Björgvinsson A Guðmundur Árni Stefánsson A Sighvatur Björgvinsson A
Menntamálaráðherra Ólafur G. Einarsson D Ólafur G. Einarsson D Ólafur G. Einarsson D Ólafur G. Einarsson D
Iðnaðar og viðskiptaráðherra Jón Sigurðsson A Jón Sigurðsson A Sighvatur Björgvinsson A Sighvatur Björgvinsson A
Dóms og sjávarútvegsráðherra Þorsteinn Pálsson D Þorsteinn Pálsson D Þorsteinn Pálsson D Þorsteinn Pálsson D
Félagsmálaráðherra Jóhanna Sigurðardóttir A Jóhanna Sigurðardóttir A Jóhanna Sigurðardóttir A Guðmundur Árni Stefánsson/Rannveig Guðmundsdóttir A
Landbúnaðar og samgönguráðherra Halldór Blöndal D Halldór Blöndal D Halldór Blöndal D Halldór Blöndal D
Umhverfisráðherra Eiður Guðnason A Eiður Guðnason A Össur Skarphéðinsson A Össur Skarphéðinsson A

Forsetar Alþingis[breyta | breyta frumkóða]

Embætti 1991 Fl. 1992 Fl. 1993 Fl. 1994 Fl.
Forseti Alþingis Salome Þorkelsdóttir D Salome Þorkelsdóttir D Salome Þorkelsdóttir D Salome Þorkelsdóttir D
1. varaforseti Gunnlaugur Stefánsson A Valgerður Sverrisdóttir B Valgerður Sverrisdóttir B Valgerður Sverrisdóttir B
2. varaforseti Sturla Böðvarsson D Gunnlaugur Stefánsson A Gunnlaugur Stefánsson A Gunnlaugur Stefánsson A
3. varaforseti Karl Steinar Guðnason A Guðrún Helgadóttir G Guðrún Helgadóttir G Guðrún Helgadóttir G
4. varaforseti Björn Bjarnason D Sturla Böðvarsson D Sturla Böðvarsson D Sturla Böðvarsson D
5. varaforseti Kristín Einarsdóttir V Kristín Einarsdóttir V Kristín Einarsdóttir V
6. varaforseti Pálmi Jónsson D Pálmi Jónsson D Pálmi Jónsson D

Formenn þingflokka[breyta | breyta frumkóða]

Embætti Fl. 1991 1992 1993 1994
Þingflokksformaður D Geir H. Haarde Geir H. Haarde Geir H. Haarde Geir H. Haarde
Varaformaður þingflokks D Björn Bjarnason Björn Bjarnason Björn Bjarnason Björn Bjarnason
Þingflokksformaður B Páll Pétursson Páll Pétursson Páll Pétursson Finnur Ingólfsson
Varaformaður þingflokks B Ingibjörg Pálmadóttir Ingibjörg Pálmadóttir Ingibjörg Pálmadóttir Ingibjörg Pálmadóttir
Þingflokksformaður A Össur Skarphéðinsson Össur Skarphéðinsson Rannveig Guðmundsdóttir Sigbjörn Gunnarsson
Varaformaður þingflokks A Sighvatur Björgvinsson Sighvatur Björgvinsson Sighvatur Björgvinsson Sighvatur Björgvinsson
Þingflokksformaður G Margrét Frímannsdóttir Ragnar Arnalds Ragnar Arnalds Ragnar Arnalds
Varaformaður þingflokks G Svavar Gestsson Jóhann Ársælsson Jóhann Ársælsson Jóhann Ársælsson
Þingflokksformaður V Anna Ólafsdóttir Björnsson Kristín Ástgeirsdóttir Jóna Valgerður Kristjánsdóttir Jóna Valgerður Kristjánsdóttir
Varaformaður þingflokks V Kristín Ástgeirsdóttir Jóna Valgerður Kristjánsdóttir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Kristín Ástgeirsdóttir



Fyrir:
Kjörnir alþingismenn 1987
Kjörnir alþingismenn Eftir:
Kjörnir alþingismenn 1995