Fáfnir
Útlit
(Endurbeint frá Fáfnir (norræn goðafræði))
Fáfnir er dvergur í norrænni goðafræði sem breytist í dreka eftir hafa orðið fyrir bölvun sem lá á gulli og hring dvergsins Andvara. Hann er síðar drepinn af Sigurði Fáfnisbana.
Fáfnir er dvergur í norrænni goðafræði sem breytist í dreka eftir hafa orðið fyrir bölvun sem lá á gulli og hring dvergsins Andvara. Hann er síðar drepinn af Sigurði Fáfnisbana.