Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2021
Útlit
(Endurbeint frá Eurovision 2021)
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2021 | |
---|---|
Open Up | |
Dagsetningar | |
Undanúrslit 1 | 18. maí 2021 |
Undanúrslit 2 | 20. maí 2021 |
Úrslit | 22. maí 2021 |
Umsjón | |
Vettvangur | Rotterdam Ahoy Rotterdam, Holland |
Kynnar |
|
Framkvæmdastjóri | Martin Österdahl |
Sjónvarpsstöð | |
Vefsíða | eurovision |
Þátttakendur | |
Fjöldi þátttakenda | 39 |
Frumraun landa | Engin |
Endurkomur landa | |
Taka ekki þátt | |
Kosning | |
Kosningakerfi | Hvert land gefur tvö sett af 12, 10, 8–1 stigum til tíu laga. |
Sigurvegari | Ítalía Måneskin |
Sigurlag | „Zitti e buoni“ |
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2021 var haldin í Rotterdam í Hollandi eftir að Duncan Laurence vann keppnina árið 2019 með lagið „Arcade“.[1] Undankeppnirnar tvær voru haldnar 18. og 20. maí og aðalkeppnin 22. maí. Daði og Gagnamagnið kepptu fyrir hönd Íslands með lagið „10 Years“, og stigu á svið í undankeppninni 20. maí.[2][3] Daði og Gagnamagnið lenti í 4. sæti. En ítalska hljómsveitin Måneskin vann keppnina með lagið „Zitte e buoni“.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Eurovision 2019 Results: Voting & Points“. Eurovisionworld. Sótt 14. mars 2021.
- ↑ „Frumflutningur á framlagi Íslands í Eurovision 2021“. RÚV. 13. mars 2021. Sótt 14. mars 2021.
- ↑ „Eurovision 2021 Semi-final 2 Results“. Eurovisionworld. Sótt 14. mars 2021.