Fara í innihald

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2021

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Eurovision 2021)
Söngvakeppni evrópskra
sjónvarpsstöðva 2021
Open Up
Dagsetningar
Undanúrslit 118. maí 2021
Undanúrslit 220. maí 2021
Úrslit22. maí 2021
Umsjón
VettvangurRotterdam Ahoy
Rotterdam, Holland
Kynnar
  • Chantal Janzen
  • Edsilia Rombley
  • Jan Smit
  • Nikkie de Jager
FramkvæmdastjóriMartin Österdahl
Sjónvarpsstöð
Vefsíðaeurovision.tv/event/rotterdam-2021 Breyta á Wikidata
Þátttakendur
Fjöldi þátttakenda39
Frumraun landaEngin
Endurkomur landa
Taka ekki þátt
Þátttakendur á korti
  •   Lönd sem taka þátt
  •   Komst ekki áfram úr undanúrslitum
  •   Lönd sem hafa tekið þátt en ekki árið 2021
Kosning
KosningakerfiHvert land gefur tvö sett af 12, 10, 8–1 stigum til tíu laga.
Sigurvegari Ítalía
Måneskin
Sigurlag„Zitti e buoni“
2019 ← 2020 ← Eurovision → 2022

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2021 var haldin í Rotterdam í Hollandi eftir að Duncan Laurence vann keppnina árið 2019 með lagið „Arcade“.[1] Undankeppnirnar tvær voru haldnar 18. og 20. maí og aðalkeppnin 22. maí. Daði og Gagnamagnið kepptu fyrir hönd Íslands með lagið „10 Years“, og stigu á svið í undankeppninni 20. maí.[2][3] Daði og Gagnamagnið lenti í 4. sæti. En ítalska hljómsveitin Måneskin vann keppnina með lagið „Zitte e buoni“.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Eurovision 2019 Results: Voting & Points“. Eurovisionworld. Sótt 14. mars 2021.
  2. „Frumflutningur á framlagi Íslands í Eurovision 2021“. RÚV. 13. mars 2021. Sótt 14. mars 2021.
  3. „Eurovision 2021 Semi-final 2 Results“. Eurovisionworld. Sótt 14. mars 2021.
  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.