Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2004
Útlit
(Endurbeint frá Eurovision 2004)
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2004 | |
---|---|
Under the Same Sky | |
Dagsetningar | |
Undanúrslit | 12. maí 2004 |
Úrslit | 15. maí 2004 |
Umsjón | |
Vettvangur | Abdi İpekçi Arena Istanbúl, Tyrkland |
Kynnar |
|
Framkvæmdastjóri | Svante Stockselius |
Sjónvarpsstöð | Türkiye Radyo ve Televizyon Kurumu (TRT) |
Vefsíða | eurovision |
Þátttakendur | |
Fjöldi þátttakenda | 36 |
Frumraun landa | |
Endurkomur landa | |
Taka ekki þátt | Engin |
Kosning | |
Kosningakerfi | Hvert land gefur sett af 12, 10, 8–1 stigum til tíu laga. |
Sigurvegari | Úkraína Rúslana |
Sigurlag | „Wild Dances“ |
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2004 var haldin í Istanbúl, Tyrklandi eftir að Sertab Erener vann keppnina árið 2003 með laginu „Everyway That I Can“. Hún var í umsjón Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) og Türkiye Radyo ve Televizyon Kurumu (TRT) og fór fram í Abdi İpekçi Arena dagana 12. og 15. maí 2004. Sigurvegarinn var Úkraína með lagið „Wild Dances“ eftir Rúslana.
Undanúrslitakeppni var notuð í fyrsta sinn. Ísland komst sjálfkrafa áfram vegna velgengni Birgittu Haukdal í keppninni árið áður.