Fara í innihald

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2004

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Eurovision 2004)
Söngvakeppni evrópskra
sjónvarpsstöðva 2004
Under the Same Sky
Dagsetningar
Undanúrslit12. maí 2004
Úrslit15. maí 2004
Umsjón
VettvangurAbdi İpekçi Arena
Istanbúl, Tyrkland
Kynnar
  • Korhan Abay
  • Meltem Cumbul
FramkvæmdastjóriSvante Stockselius
SjónvarpsstöðTürkiye Radyo ve Televizyon Kurumu (TRT)
Vefsíðaeurovision.tv/event/istanbul-2004 Breyta á Wikidata
Þátttakendur
Fjöldi þátttakenda36
Frumraun landa
Endurkomur landa
Taka ekki þáttEngin
Þátttakendur á korti
  •   Lönd sem taka þátt
  •   Komst ekki áfram úr undanúrslitum
  •   Lönd sem hafa tekið þátt en ekki árið 2004
Kosning
KosningakerfiHvert land gefur sett af 12, 10, 8–1 stigum til tíu laga.
Sigurvegari Úkraína
Rúslana
Sigurlag„Wild Dances“
2003 ← Eurovision → 2005

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2004 var haldin í Istanbúl, Tyrklandi eftir að Sertab Erener vann keppnina árið 2003 með laginu „Everyway That I Can“. Hún var í umsjón Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) og Türkiye Radyo ve Televizyon Kurumu (TRT) og fór fram í Abdi İpekçi Arena dagana 12. og 15. maí 2004. Sigurvegarinn var Úkraína með lagið „Wild Dances“ eftir Rúslana.

Undanúrslitakeppni var notuð í fyrsta sinn. Ísland komst sjálfkrafa áfram vegna velgengni Birgittu Haukdal í keppninni árið áður.

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.