Geimferðastofnun Bandaríkjanna
Geimferðastofnun Bandaríkjanna (enska National Aeronautics and Space Administration; skammstöfun NASA) er geimferðastofnun stofnuð árið 1958.[1][2] Hún ber ábyrgð á geimferðaáætlun Bandaríkjanna og lofthjúpsrannsóknum.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]
Neðanmálsgreinar[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ Nasa Exploration and Innovation Lead to New Discoveries Geymt 2011-07-06 í Wayback Machine NASA (enska)
- ↑ Saga Geimferðastofnunar Bandaríkjanna Geymt 2000-03-02 í Wayback Machine NASA (enska)