Måns Zelmerlöw

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Zelmerlöw.

Måns Petter Albert Sahlén Zelmerlöw (fæddur 13. júní 1986 í Lundi, Skáni), er sænskur poppssöngvari og sjónvarpsmaður. Hann er best þekktur fyrir að hafa tekið þátt í sænsku Idol-(5. sæti) og Let's dance-keppnunum (1. sæti) og fyrir að sigra Eurovision-keppnina árið 2015 með lagið Heroes.

Árið 2017 kom Zelmerlöw fram í íslensku undankeppninni fyrir Eurovision.

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

  • Stand by For... (2007)
  • MZW (2009)
  • Christmas with Friends (2010)
  • Kära vinter (2011)
  • Barcelona Sessions (2014)
  • Perfectly Damaged (2015)
  • Chameleon (2016)