Fara í innihald

Måns Zelmerlöw

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Måns Zelmerlöw
Upplýsingar
FæddurMåns Petter Albert Sahlén Zelmerlöw
13. júní 1986 (1986-06-13) (38 ára)
UppruniFáni Svíþjóðar Lundur, Skánn, Svíþjóð
Ár virkur2005–núverandi
StefnurPopp
ÚtgefandiWarner Music Sweden
Vefsíðamanszelmerlow.se

Måns Petter Albert Sahlén Zelmerlöw (f. 13. júní 1986) er sænskur söngvari og sjónvarpsmaður. Hann er best þekktur fyrir að hafa tekið þátt í sænska Idol árið 2005 þar sem hann endaði í fimmta sæti, unnið fyrstu seríu Let's Dance árið 2006 og sigrað Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fyrir Svíþjóð með laginu „Heroes“ árið 2015.

Árið 2017 kom Zelmerlöw fram í Söngvakeppninni, undankeppni Íslands í Eurovision, þar sem hann söng „Heroes“, „Glorious“ og „Wrong Decision“.[1]

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

  • Stand by For... (2007)
  • MZW (2009)
  • Christmas with Friends (2010)
  • Kära vinter (2011)
  • Barcelona Sessions (2014)
  • Perfectly Damaged (2015)
  • Chameleon (2016)
  • Time (2019)

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Måns söng Heroes í höllinni“. ruv.is. RÚV. 11. mars 2017. Sótt 30. janúar 2022.
  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.