Montpellier

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Myndir frá Montpellier.

Montpellier er borg í Suður-Frakklandi í umdæminu Hérault í héraðinu Languedoc-Roussillon-Midi-Pyrénées. Borgin var stofnuð á miðöldum. Háskólinn í Montpellier var stofnaður árið 1160 og er því einn elsti háskóli heims. Íbúar eru um 285 þúsund (2017).

Menntun[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.