Jamaíska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jamaíska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
ÍþróttasambandKnattspyrnusamband Jamaíka
ÁlfusambandCONCACAF
ÞjálfariHeimir Hallgrímsson
FyrirliðiAndre Blake
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
58 (30. júlí 2023)
28 (9.febrúar 1998)
126 (29.apríl 1984)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
2-1 gegn Haítí, (22.mars, 1925)
Stærsti sigur
12-0 gegn Saint Martin (24.nóvember 2004)
Mesta tap
9-0 gegn Kosta Ríka (24.febrúar 1999)
Heimsmeistaramót
Keppnir1 (fyrst árið 1998)
Besti árangurRiðlakeppni
CONCACAF
Keppnir13 (fyrst árið 1964)
Besti árangurMeistarar (2015,2017)

Jamaíska karlalandsliðið í knattspyrnu er er fulltrúi Jamaíka í knattspyrnu og er stjórnað af Jamaíska knattspyrnusambandinu. þeim hefur hefur einungis tekist að komast á eitt heimsmeistaramót, það var árið 1998, þeir hafa hinsvegar tvisvar orðið CONCACAF meistarar það var árið 2015 og 2017.