Zinedine Zidane
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. Aðalvandamál þessarar greinar: vantar atvinnuknattspyrnuferil með félagsliðum, landsliði og þjálfaraferil |
Zinedine Zidane | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Zinedine Yazid Zidane[1][2] | |
Fæðingardagur | 23. júní 1972 | |
Fæðingarstaður | Marseille, Frakkland | |
Hæð | 1,85 m | |
Leikstaða | Miðjumaður | |
Yngriflokkaferill | ||
1986–1989 | Cannes | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
1992-1996 | Bordeaux | 139(28) |
1996–2001 | Juventus FC | 151 (24) |
2001-2006 | Real Madrid | 155 (37) |
{{{ár4}}} | Alls | () |
Landsliðsferill | ||
1990–1994 1994–2006 |
Frakkland U21 Frakkland |
20 (3) 108 (31) |
Þjálfaraferill | ||
2013-2014 2014-2016 2016-2018,2019-2021 |
Real Madrid (Aðstoðarþjálfari) Real Madrid Castilla Real Madrid | |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Zinedine Yazid Zidane (á arabísku:زين الدين زيدان اليزيد - Zin ad-Din Yazid Zidan) oft kallaður Zizou, ZZ eða Yaz) er franskur fyrrum knattspyrnumaður og knattspyrnuþjálfari.
Uppvöxtur og ungmennaferill
[breyta | breyta frumkóða]Zidane fæddist 23. júni 1972 í La Castellanehverfinu í Marseille, í Suður-Frakklandi. Báðir foreldrar Zidane eru ættaðir frá Alsír af kabylsku berbafólki.[3][4] Foreldrar hans, Smaïl og Malika, fluttu til París frá Aguemoune frá bi Kabylia í norðurhluta Alsír árið 1953, áður en alsírska stríðið byrjaði. Árið 1960 flutti fjölskyldan í norðurhluta Marseille í úthvherfi sem heitir La Castellane. Hann var yngstur af fimm systkinum. Pabbi hans vann á næturvöktum í íbúðarblokk, meðan móðir hans var heima.[3] Fjölskyldan hafði það gott miðað við aðstæður, í hverfi Marseille sem var þekkt fyrir glæpi og atvinnuleysi.[4][5]
Það var í Castellane sem Zidane þá fimm ára gamall fór fyrst að spila fótbolta, hann fór fimm ára gamall að spila fótbolta við hina krakka í hverfinu .[6] Í júli 2011 nefndi Zidane fyrrverandi Marseille leikmennina Blaž Slišković, Enzo Francescoli og Jean-Pierre Papin sem sínar helstu fyrimyndir í æsku.[7][8] Tíu ára gamall fór Zidane að spila fótbolta fyrir dreingjalið í hverfinu Castellane hverfinu sem hét US Saint-Henri.[9] Eftir að hava spilað meðð félaginu í hálftannað ár, fór Zidane að leika með SO Septèmes-les-Vallons eftir að þjálfarinn hjá Septèmes, Robert Centenero, sannfærði formanninn í félaginu að fá Zidane.[9] Zidane spilaði með Septèmes þar til hann var 14 ára gamall en þá hann var valinn til að taka þátt í þriggja daga fótbóltsskólanum CREPS (Regional Centre for Sports and Physical Education) í Aix-en-Provence,það var einn af þeim fótboltasskólum sem reknir voru af franska knattspyrnusambandinu. Það var þar sem Jean Varraud leikmaður AS Cannes kom auga á hann, og sannfærði formann félagsins um að fá hann til félagsins.
Knattspyrnutölfræði
[breyta | breyta frumkóða]Félög | Deild | Bikarkeppnir | Evrópukeppnir | Samanlagt | ||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Tímabil | Félag | Deild | Leikir | Mörk | Leikir | Mörk | Leikir | Mörk | Leikir | Mörk |
Frakkland | Ligue 1 | Coupe de France | Evrópukeppni félagsliða í knattspyrnu | Samanlagt | ||||||
1988–89 | Cannes | Division 1 | 2 | 0 | 0 | 0 | – | 2 | 0 | |
1989–90 | 0 | 0 | 0 | 0 | – | 0 | 0 | |||
1990–91 | 28 | 1 | 3 | 0 | – | 31 | 1 | |||
1991–92 | 31 | 5 | 3 | 0 | 4 | 0 | 38 | 5 | ||
1992–93 | Bordeaux | 35 | 10 | 4 | 1 | - | 39 | 11 | ||
1993–94 | 34 | 6 | 3 | 0 | 6 | 2 | 43 | 8 | ||
1994–95 | 37 | 6 | 4 | 1 | 4 | 1 | 45 | 8 | ||
1995–96 | 33 | 6 | 1 | 0 | 15 | 6 | 49 | 12 | ||
Ítalía | Landskappingin | Coppa Italia | Meistaradeild Evrópu | Samanlagt | ||||||
1996–97 | Juventus | Serie A | 29 | 5 | 2 | 0 | 10 | 2 | 41 | 7 |
1997–98 | 32 | 7 | 5 | 1 | 11 | 3 | 48 | 11 | ||
1998–99 | 25 | 2 | 5 | 0 | 10 | 0 | 40 | 2 | ||
1999–2000 | 32 | 4 | 3 | 1 | 6 | 0 | 41 | 5 | ||
2000–01 | 33 | 6 | 2 | 0 | 4 | 0 | 39 | 6 | ||
Spánn | LA Liga | Copa del Rey | Meistaradeild Evrópu | Samanlagt | ||||||
2001–02 | Real Madrid | La Liga | 31 | 7 | 9 | 2 | 9 | 3 | 49 | 12 |
2002–03 | 33 | 9 | 1 | 0 | 14 | 3 | 48 | 12 | ||
2003–04 | 33 | 6 | 7 | 1 | 10 | 3 | 50 | 10 | ||
2004–05 | 29 | 6 | 1 | 0 | 10 | 0 | 40 | 6 | ||
2005–06 | 29 | 9 | 5 | 0 | 4 | 0 | 38 | 9 | ||
Land | Frakkland | 200 | 34 | 18 | 2 | 29 | 9 | 247 | 45 | |
Ítalía | 151 | 24 | 17 | 2 | 41 | 5 | 209 | 31 | ||
Spánn | 155 | 37 | 23 | 3 | 47 | 9 | 225 | 49 | ||
Samanlangt | 506 | 95 | 58 | 7 | 117 | 23 | 681 | 125 |
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Zinedine Zidane Profile“. ESPN. Afrit af upprunalegu geymt þann 28. júní 2011. Sótt 25. ágúst 2021.
- ↑ „Zinedine Zidane biography“. Biography.com. Afrit af upprunalegu geymt þann 12 júní 2018. Sótt 28. maí 2013.
- ↑ 3,0 3,1 „ZZ top“. The Guardian. 4. apríl 2004.
- ↑ 4,0 4,1 „Why France still loves Zidane“. London: The Independent. 11. júlí 2006. Afrit af upprunalegu geymt þann 25. september 2015. Sótt 14 maí 2020.
- ↑ „Soccer: Zidane, the political footballer“. The New Zealand Herald. Independent. 8. júlí 2000. Sótt 5. júní 2014.
- ↑ In the footsteps Of Zidane[óvirkur tengill], The Independent (uk)
- ↑ „Zidane: Slišković mi je bio idol, uživao sam gledati ga - Klix.ba“. Sarajevo-x.com. Sótt 23. maí 2012.
- ↑ „Zinedine Zidane: Kad porastem želim biti Baka Slišković!“. Scsport.ba. Afrit af upprunalegu geymt þann 24 mars 2012. Sótt 23. maí 2012.
- ↑ 9,0 9,1 Clemente A. Lisi (2011). "A History of the World Cup: 1930-2010". p. 349. Scarecrow Press
- ↑ „Zinedine Zidane“. Footballdatabase.eu. Sótt 8. nóvember 2011.