Níke
(Endurbeint frá Nike)
Jump to navigation
Jump to search
Níke (á forngrísku Νίκη) var sigurgyðjan í grískri goðafræði. Rómversk hliðstæða hennar var gyðjan Viktoría.
Níke (á forngrísku Νίκη) var sigurgyðjan í grískri goðafræði. Rómversk hliðstæða hennar var gyðjan Viktoría.