Fara í innihald

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2015

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Eurovision 2015)
Söngvakeppni evrópskra
sjónvarpsstöðva 2015
Building Bridges
Dagsetningar
Undanúrslit 119. maí 2015
Undanúrslit 221. maí 2015
Úrslit23. maí 2015
Umsjón
VettvangurWiener Stadthalle
Vín, Austurríki
Kynnar
FramkvæmdastjóriJon Ola Sand
SjónvarpsstöðÖsterreichischer Rundfunk (ORF)
Vefsíðaeurovision.tv/event/vienna-2015 Breyta á Wikidata
Þátttakendur
Fjöldi þátttakenda40
Frumraun landa Ástralía
Endurkomur landa
Taka ekki þátt
Þátttakendur á korti
  •   Lönd sem taka þátt
  •   Komst ekki áfram úr undanúrslitum
  •   Lönd sem hafa tekið þátt en ekki árið 2015
Kosning
KosningakerfiHvert land gefur sett af 12, 10, 8–1 stigum til tíu laga.
Sigurvegari Svíþjóð
Måns Zelmerlöw
Sigurlag„Heroes“
2014 ← Eurovision → 2016

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2015 var haldin í Vín í Austurríki eftir að Conchita Wurst vann keppnina 2014 með lagið „Rise Like a Phoenix“. Undankeppnirnar tvær voru haldnar 19. og 21. maí, og aðalkeppnin var haldin 23. maí. Þetta er í 60. skiptið að keppnin hefur verið haldin, en 40 lönd tóku þátt í henni, þar á meðal gestalandið Ástralía. Auk snéru Kýpur, Serbía og Tékkland aftur.

Svíþjóð var sigurvegari í keppninni, en Måns Zelmerlöw vann með lagið „Heroes“. Þetta er í sjötta skiptið sem Svíþjóð hefur unnið keppnina, og í annað skiptið í núverandi mynd keppninnar. Þetta er í annað skiptið sem Svíþjóð hefur unnið á fjögurra ára skeiði. Rússland lenti í öðru sæti með lagið „A Million Voices“. Áhorfendur keppninnar náðu 197 milljónum, en þetta er aukning um 2 milljón manns frá 2014.

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.