Fara í innihald

Eistland í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Eistland

Sjónvarpsstöð Eesti Rahvusringhääling (ERR)
Söngvakeppni Eesti Laul
Ágrip
Þátttaka 26 (16 úrslit)
Fyrsta þátttaka 1994
Besta niðurstaða 1. sæti: 2001
Núll stig Aldrei
Tenglar
Síða ERR
Síða Eistlands á Eurovision.tv

Eistland hefur tekið þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 26 sinnum síðan að frumraun landsins í keppninni átti sér stað árið 1994.

Yfirlit þátttöku (niðurstöður)

[breyta | breyta frumkóða]
Merkingar
1 Sigurvegari
3 Þriðja sæti
Síðasta sæti
Framlag valið en ekki keppt
Þátttaka væntanleg
Ár Flytjandi Lag Tungumál Úrslit Stig U.úrslit Stig
1993 Janika Sillamaa Muretut meelt ja südametuld eistneska Komst ekki áfram [a] 5 47
1994 Silvi Vrait Nagu merelaine eistneska 24 2 Engin undankeppni
1996 Maarja-Liis Ilus & Ivo Linna Kaelakee hääl eistneska 5 94 5 106
1997 Maarja-Liis Ilus Keelatud maa eistneska 8 82 Engin undankeppni
1998 Koit Toome Mere lapsed eistneska 12 36
1999 Evelin Samuel & Camille Diamond of Night enska 6 90
2000 Ines Once in a Lifetime enska 4 98
2001 Tanel Padar, Dave Benton & 2XL Everybody enska 1 198
2002 Sahlene Runaway enska 3 111
2003 Ruffus Eighties Coming Back enska 21 14
2004 Neiokõsõ Tii võro tungumál Komst ekki áfram 11 57
2005 Suntribe Let's Get Loud enska 20 31
2006 Sandra Oxenryd Through My Window enska 18 28
2007 Gerli Padar Partners in Crime enska 22 33
2008 Kreisiraadio Leto svet serbneska, þýska, finnska 18 8
2009 Urban Symphony Rändajad eistneska 6 129 3 115
2010 Malcolm Lincoln Siren enska Komst ekki áfram 14 39
2011 Getter Jaani Rockefeller Street enska 24 44 9 60
2012 Ott Lepland Kuula eistneska 6 120 4 100
2013 Birgit Õigemeel Et uus saaks alguse eistneska 20 19 10 52
2014 Tanja Amazing enska Komst ekki áfram 12 36
2015 Elina Born & Stig Rästa Goodbye to Yesterday enska 7 106 3 105
2016 Jüri Pootsmann Play enska Komst ekki áfram 18 24
2017 Koit Toome & Laura Verona enska 14 85
2018 Elina Nechayeva La forza ítalska 8 245 5 201
2019 Victor Crone Storm enska 20 76 4 198
2020 Uku Suviste What Love Is enska Keppni aflýst [b]
2021 Uku Suviste The Lucky One enska Komst ekki áfram 13 58
2022 Stefan [1] Hope enska Væntanlegt
  1. Eistland komst ekki upp úr Kvalifikacija za Millstreet sem var undankeppnin árið 1993. Síða Eurovision tekur fram að landið komi ekki fram þetta ár.
  2. Keppnin árið 2020 var aflýst vegna COVID-19 faraldursins.
  1. 'Eesti Laul' final sees victory for Stefan 🇪🇪“. Eurovision.tv. EBU. 12. febrúar 2022. Sótt 28. febrúar 2022.
  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.