Fara í innihald

Birgit Õigemeel

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Birgit
Fædd
Birgit Õigemeel

24. september 1988 (1988-09-24) (35 ára)
StörfSöngkona

Birgit Õigemeel (fædd.24. september 1988), betur þekkt sem Birgit, er eistnesk söngkona, ættuð frá Kohila. Hún flutti lagið Et uus saaks alguse, sem var framlag Eistlands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2013 í Málmey.

  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.