Sómalska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Útbreiðsla sómölsku.

Sómalska (sómalíska, sómalí) er kúsískt mál talað af 5 - 6 milljónum aðallega í Sómalíu þar sem það er ríkismál ásamt arabísku, einnig nokkuð í Kenía, Eþíópíu og Djíbútí. ritað með latínustafrófi.