TwoTricky

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
TwoTricky
Uppruni Flag of Iceland.svg Ísland, Reykjavík
Tónlistarstefnur Popp
Ár 20002003
Meðlimir
Núverandi Kristján Gíslason
Gunnar Ólason

TwoTricky var íslensk hljómsveit sem hóf að spila saman árið 2000. Söngvarar voru Kristján Gíslason og Gunnar Ólason. Hljómsveitin keppti fyrir hönd Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2001 með laginu „Angel“. Þau náðu 23-24. sæti af 24, með 3 stig.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.