Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2001
Útlit
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2001 | |
---|---|
Dagsetningar | |
Úrslit | 12. maí 2001 |
Umsjón | |
Vettvangur | Parken Stadium Kaupmannahöfn, Danmörk |
Kynnar |
|
Framkvæmdastjóri | Christine Marchal-Ortiz |
Sjónvarpsstöð | Danska ríkissjónvarpið (DR) |
Vefsíða | eurovision |
Þátttakendur | |
Fjöldi þátttakenda | 23 |
Frumraun landa | Engin |
Endurkomur landa | |
Taka ekki þátt | |
Kosning | |
Kosningakerfi | Hvert land gefur sett af 12, 10, 8–1 stigum til tíu laga. |
Sigurvegari | Eistland Tanel Padar, Dave Benton & 2XL |
Sigurlag | „Everybody“ |
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2001 var haldin í Kaupmannahöfn, Danmörku eftir að Olsen-bræðurnir unnu keppnina árið 2000 með laginu „Fly on the Wings of Love“. Hún var í umsjón Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) og Danska ríkissjónvarpsins (DR) og fór fram í Parken Stadium þann 12. maí 2001. Sigurvegarinn var Eistland með lagið „Everybody“ eftir Tanel Padar, Dave Benton & 2XL.