„Skagafjörður (sveitarfélag)“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Reykholt (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Reykholt (spjall | framlög)
myndir
Lína 14: Lína 14:
Vefsíða=http://www.skagafjordur.is/|
Vefsíða=http://www.skagafjordur.is/|
}}
}}
[[Mynd:Djupidalur.JPG|thumbnail|Djúpidalur]]
[[Mynd:Church in Hólar with Hólar University College in the background.jpg|thumbnail|Hólar]]
{{CommonsCat}}
{{CommonsCat}}
'''Sveitarfélagið Skagafjörður''' er [[sveitarfélag]] á norðvesturlandi sem þekur mest allt svæðið í kringum [[Skagafjörður|Skagafjörð]].
'''Sveitarfélagið Skagafjörður''' er [[sveitarfélag]] á norðvesturlandi sem þekur mest allt svæðið í kringum [[Skagafjörður|Skagafjörð]].

Útgáfa síðunnar 28. október 2015 kl. 19:15

Sveitarfélagið Skagafjörður
Skjaldarmerki Sveitarfélagið Skagafjörður
Staðsetning
Staðsetning
LandÍsland
KjördæmiNorðvesturkjördæmi
ÞéttbýliskjarnarSauðárkrókur (íb. 2.606)
Hofsós (íb. 172)
Varmahlíð (íb. 128)
Hólar (íb. 100)
Stjórnarfar
 • SveitarstjóriGuðmundur Guðlaugsson
Póstnúmer
550-570
Sveitarfélagsnúmer5200
Vefsíðahttp://www.skagafjordur.is/
Djúpidalur
Hólar

Sveitarfélagið Skagafjörður er sveitarfélag á norðvesturlandi sem þekur mest allt svæðið í kringum Skagafjörð.

Sveitarfélagið varð til 6. júní 1998 við sameiningu 11 sveitarfélaga í Skagafirði: Skefilsstaðahrepps, Sauðárkrókskaupstaðar, Skarðshrepps, Staðarhrepps, Seyluhrepps, Lýtingsstaðahrepps, Rípurhrepps, Viðvíkurhrepps, Hólahrepps, Hofshrepps og Fljótahrepps. Höfðu íbúar þeirra samþykkt sameininguna í kosningum 15. nóvember árið áður. Akrahreppur var eina sveitarfélagið í firðinum sem ákvað að vera ekki með.

Innan vébanda hins nýja sveitarfélags búa nú um 4.000 manns, þar af 2600 á Sauðárkróki, sem er langstærsti bærinn. Auk þess er þéttbýli á Hofsósi, á Hólum í Hjaltadal og í Varmahlíð.

Sveitastjórn

Í sveitastjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar sitja 9 fulltrúar sem kjörnir eru hlutfallskosningu á fjögurra ára fresti. Síðast var kosið til sveitastjórnar í sveitarstjóranarkosningunum 29. maí 2010.