Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra
Útlit
Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) eru hagsmunasamtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra
Sveitarfélög
[breyta | breyta frumkóða]Sveitarfélag | Mannfjöldi (2024) [1] |
---|---|
Húnabyggð | 1.349 |
Húnaþing vestra | 1.212 |
Sveitarfélagið Skagafjörður | 4.276 |
Skagaströnd | 457 |
Alls | 7.294 |