„Skútustaðahreppur“: Munur á milli breytinga

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Merki: 2017 source edit
Ekkert breytingarágrip
Lína 15: Lína 15:
}}
}}
{{CommonsCat}}
{{CommonsCat}}
'''Skútustaðahreppur''' er [[sveitarfélag]] í [[Suður-Þingeyjarsýsla|Suður-Þingeyjarsýslu]]. Byggð þar er nánast öll í [[Mývatnssveit]], þar á meðal [[þorp]]ið [[Reykjahlíð]] en mikill meirihluti hins víðfeðma sveitarfélags er í [[óbyggðir|óbyggðum]] og nær það upp á miðjan [[Vatnajökull|Vatnajökul]]. Náttúrufar sveitarfélagsins hefur mikið aðdráttarafl á [[Ferðaiðnaður|ferðamenn]], þar ber helst að nefna fjölbreytt lífríki [[Mývatn]]s, [[Dimmuborgir]], [[Jarðjhiti|jarðhitasvæðin]] og [[Leirhver|leirhverina]] í [[Námaskarð]]i og við [[Krafla|Kröflu]] sem er virk [[eldstöð]] og gaus síðast [[1984]]. [[Ódáðahraun]], ein stærsta [[hraun]]breiða [[Ísland]]s, er að mestu innan marka sveitarfélagsins ásamt fjöllunum [[Herðubreið]] og [[Askja (fjall)|Öskju]]. Skútustaðahreppur er eitt elsta sveitarfélagið á Íslandi og hefur verið til frá miðbik 19. aldar.
'''Skútustaðahreppur''' er [[sveitarfélag]] í [[Suður-Þingeyjarsýsla|Suður-Þingeyjarsýslu]]. Byggð þar er nánast öll í [[Mývatnssveit]], þar á meðal [[þorp]]ið [[Reykjahlíð]] en mikill meirihluti hins víðfeðma sveitarfélags er í [[óbyggðir|óbyggðum]] og nær það upp á miðjan [[Vatnajökull|Vatnajökul]]. Náttúrufar sveitarfélagsins hefur mikið aðdráttarafl á [[Ferðaiðnaður|ferðamenn]], þar ber helst að nefna fjölbreytt lífríki [[Mývatn]]s, [[Dimmuborgir]], [[Skútustaðagígar|Skútustaðagíga]], [[Jarðhiti|jarðhitasvæðin]] og [[Leirhver|leirhverina]] í [[Námaskarð]]i og við [[Krafla|Kröflu]] sem er virk [[eldstöð]] og gaus síðast [[1984]]. [[Ódáðahraun]], ein stærsta [[hraun]]breiða [[Ísland]]s, er að mestu innan marka sveitarfélagsins ásamt fjöllunum [[Herðubreið]] og [[Askja (fjall)|Öskju]]. Skútustaðahreppur er eitt elsta sveitarfélagið á Íslandi og hefur verið til frá miðbik 19. aldar.


== Tengill ==
== Tengill ==

Útgáfa síðunnar 9. september 2019 kl. 16:17

Skútustaðahreppur
Skjaldarmerki Skútustaðahreppur
Staðsetning
Staðsetning
LandÍsland
KjördæmiNorðausturkjördæmi
ÞéttbýliskjarnarReykjahlíð (íb. 192)
Stjórnarfar
 • SveitarstjóriGuðrún María Valgeirsdóttir
Póstnúmer
660
Sveitarfélagsnúmer6607
Vefsíðahttp://www.skutustadahreppur.is

Skútustaðahreppur er sveitarfélag í Suður-Þingeyjarsýslu. Byggð þar er nánast öll í Mývatnssveit, þar á meðal þorpið Reykjahlíð en mikill meirihluti hins víðfeðma sveitarfélags er í óbyggðum og nær það upp á miðjan Vatnajökul. Náttúrufar sveitarfélagsins hefur mikið aðdráttarafl á ferðamenn, þar ber helst að nefna fjölbreytt lífríki Mývatns, Dimmuborgir, Skútustaðagíga, jarðhitasvæðin og leirhverina í Námaskarði og við Kröflu sem er virk eldstöð og gaus síðast 1984. Ódáðahraun, ein stærsta hraunbreiða Íslands, er að mestu innan marka sveitarfélagsins ásamt fjöllunum Herðubreið og Öskju. Skútustaðahreppur er eitt elsta sveitarfélagið á Íslandi og hefur verið til frá miðbik 19. aldar.

Tengill