Námaskarð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þjóðvegur 1 leiðir upp Námaskarð.

Námaskarð er lítið og stutt skarð norðan í Námafjalli sem þjóðvegur 1 í Mývatnssveit liggur um. Þar er jarðhiti og hverasvæði.