Fara í innihald

Skútustaðagígar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Skútustaðagígar eru gervigígar við Skútustaði á suðurströnd Mývatns. Þeir voru friðlýstir árið 1973. Tvær merktar gönguleiðir eru á svæðinu. Gígarnir eru grónir en viðkvæmir átroðningi. Ríkulegt fuglalíf er þar.

Skútustaðagígar.

Skútustaðagígar á vef Umhverfisstofnunar