Toni Morrison

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Toni Morrison

Toni Morrison (18. febrúar 1931, Ohio –) er bandarískur rithöfundur og handhafi Bókmenntaverðlauna Nóbels. Verk hennar snúast að mestu um samfélag blökkumanna í Bandaríkjunum.

Bók hennar Ástkær vann Pulitzer verðlaunin árið 1988 og Söngur Salómons vann til National Books Critic Avards.

Helstu verk[breyta | breyta frumkóða]

  • The Bluest Eye (1970)
  • Sula (1973)
  • Song of Solomon (1977) (gefin út á íslensku undir nafninu Söngur Salómons)
  • Tar Baby (1981)
  • Beloved (1987) (gefin út á íslensku undir nafninu Ástkær)
  • Jazz (1992)
  • Playing in the Dark (1993)
  • Paradise (1999)
  • Love (2003)