Bjørnstjerne Bjørnson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Bjørnstjerne Bjørnson

Bjørnstjerne Martinus Bjørnson (8. desember 183226. apríl 1910) var norskur rithöfundur og skáld. Bjørnstjerne er t.d. höfundur ljóðsins að norska þjóðlaginu: Ja, vi elsker dette landet. Bjørnstjerne hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 1903 og er í Noregi talinn einn af hinum fjóru stóru (De fire store) ásamt Henrik Ibsen, Jonas Lie og Alexander Kielland.

Skáldverk Bjørnstjerne Bjørnson á íslensku[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist

Verk Bjørnstjerne

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.