Fara í innihald

Tomas Tranströmer

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tomas Transtroemer, 2008.

Tomas Gösta Tranströmer (f. 15. apríl 1931, Stokkhólmi; d. 26. mars 2015) var sænskur rithöfundur, ljóðskáld og þýðandi. Ljóð hans hafa verið þýdd á yfir sextíu tungumál, þar á meðal íslensku. Hann hlaut Nóbelsverðlaunin árið 2011 og segir í áliti dómnefndar að „þétt, hálfgagnsætt myndmál hans gefi okkur ferska sýn á veruleikann“.

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.