J. M. Coetzee

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
J. M. Coetzee

John Maxwell Coetzee (fæddur 9. febrúar, 1940) er suðurafrískur rithöfundur og bókmenntafræðingur. Hann er ástralskur ríkisborgari og býr í Adelaide í Suður-Ástralíu. Coetzee hefur hlotið margvísleg verðlaun á rithöfundarferli sínum, þ.á m. Nóbelsverðlaunin í bókmenntum árið 2003 og bresku Booker-verðlaunin en hann var fyrsti rithöfundurinn til að hljóta Booker-verðlaunin tvisvar.

Verk[breyta | breyta frumkóða]

Skáldsögur[breyta | breyta frumkóða]

Skáldævisögur[breyta | breyta frumkóða]

Önnur verk[breyta | breyta frumkóða]