William Golding

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
William Golding (1983)

Sir William Gerald Golding (19. september 191119. júní 1993) var breskur rithöfundur og ljóðskáld. Golding hlaut mýmörg verðlaun á rithöfundarferli sínum, þar á meðal Nóbelsverðlaunin í bókmenntum og Booker-verðlaunin. Hann er best þekktur fyrir skáldsögu sína Höfuðpaurinn (e. Lord of The Flies).