Borís Pasternak
Útlit
Boris Leonidovitsj Pasternak | |
---|---|
Fæddur | Борис Леонидович Пастернак 29. janúar 1890 |
Dáinn | 30. maí 1960 |
Menntun | Moskvuháskóli |
Störf | Rithöfundur, skáld og þýðandi |
Verðlaun | Bókmenntaverðlaun Nóbels (1958) |
Undirskrift | |
Boris Pasternak (rússneska: Борис Леонидович Пастернак) (29. janúar 1890 – 30. maí 1960) var rússneskur rithöfundur, skáld og þýðandi. Pasternak var eitt af stærstu skáldum 20. aldarinnar. Árið 1958 hlaut hann bókmenntaverðlaun Nóbels.