Günter Grass

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Günter Grass

Günter Grass (fæddur í Danzig 16. október 1927 - dáinn 13. apríl 2015) var þýskur rithöfundur, myndlistarmaður og uppgjafahermaður. Hlaut nóbelsverðlaun í bókmenntum 1999. Var meðlimur í Hitlersæskunni og síðar Waffen-SS og barðist með 10 SS-skriðdrekasveit (Frundsberg) í seinni heimsstyrjöld þar til hann var tekinn til fanga af bandamönnum.

Helstu verk[breyta | breyta frumkóða]


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.