Knut Hamsun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Knut Hamsun um 1890.

Knut Hamsun (fæddur: Knud Pedersen) (4. ágúst 1859 - 19. febrúar 1952) var norskur rithöfundur sem hlaut Nóbelsverðlaunin í bókmenntum 1920. Hann hafði mikil áhrif á Norðurlöndum, Rússlandi og víðar með einföldum, en áhrifamiklum ritstíl sínum. Hamsun er frægastur fyrir bækur sínar: Gróður jarðar, Pan og Sult.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Erlendir

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.