Fara í innihald

Slóvenska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Slóvenska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
Íþróttasamband(Slóvenska: Nogometna zveza Slovenije) Slóvenska knattspyrnusambandið
ÁlfusambandUEFA
ÞjálfariMatjaž Kek
FyrirliðiJan Oblak
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
65 (31. mars 2022)
15 (okt.-nóv. 2010)
134 (des. 1993)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
1-1 gegn Eistland, 3. júní, 1992.
Stærsti sigur
7-0 gegn Óman, 8. feb., 1999.
Mesta tap
0-5 gegn Frakkland, 12. okt. 2002.

Slóvenska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Slóveníu í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið tók þátt í úrslitakeppni HM árin 2002 og 2010 og EM árið 2000.