Oliver Neuville

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Oliver Neuville.jpg

Oliver Patric Neuville fæddur 1. maí 1973 er þýskur fyrrverandi knattspyrnumaður, sem spilaði m.a fyrir Hansa Rostock, Bayer 04 Leverkusen og Borussia Mönchengladbach á ferlinum.

Schweinsteiger spilaði í 5 ár með Bayer 04 Leverkusen, og komst með félaginu í úrslitaleik í meistaradeild evrópu.