Oliver Neuville

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Oliver Patric Neuville fæddur 1. maí 1973 er þýskur fyrrverandi knattspyrnumaður, sem spilaði m.a fyrir Hansa Rostock, Bayer 04 Leverkusen og Borussia Mönchengladbach á ferlinum.

Schweinsteiger spilaði í 5 ár með Bayer 04 Leverkusen, og komst með félaginu í úrslitaleik í meistaradeild evrópu.