Sapporo
Jump to navigation
Jump to search
Þessi landafræðigrein sem tengist Japan er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Hnit: 43°03′43″N 141°21′15″A / 43.06194°N 141.35417°A
Sapporo er fimmta stærsta borg Japan og stærsta borgin á eyjunni Hokkaido. Íbúar Sapporo voru 1.919.684 þann 31. mars 2014.
Sapporo bruggverksmiðjurnar eru í borginni.
Í Sapporo eru fjölmargir háskólar, þar á meðal Hokkaido-háskóli, Kennaraháskóli Hokkaido, Háskóli Sapporo-borgar, Sapporo-háskóli, Hokkai-viðskiptaskólinn, Læknaskólinn í Sapporo, Tækniskóli Hokkaido og margir fleiri.
Vetrarólympíuleikarnir árið 1972 voru haldnir í Sapporo.
University[breyta | breyta frumkóða]
- Hokkaido University Geymt 2014-04-02 í Wayback Machine, 北海道大学
- Hokkaido University of Education Geymt 2014-01-25 í Wayback Machine, 北海道教育大学
- Sapporo City University, 札幌市立大学
- Sapporo Medical University, 札幌医科大学
