Hidetoshi Nakata

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hidetoshi Nakata
Hidetoshi Nakata in Okinawa.jpg
Upplýsingar
Fullt nafn Hidetoshi Nakata
Fæðingardagur 22. janúar 1977 (1977-01-22) (46 ára)
Fæðingarstaður    Yamanashi-hérað, Japan
Leikstaða Miðjumaður
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1995-1998
1998-1999
2000-2001
2001-2003
2004
2004-2005
2005-2006
Bellmare Hiratsuka
Perugia
Roma
Parma
Bologna
Fiorentina
Bolton Wanderers
Landsliðsferill
1997-2006 Japan 77 (11)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Hidetoshi Nakata (á japönsku: 中田 英寿) (fæddur 22. janúar 1977 í Kofu á Japan) er japanskur fyrrverandi knattspyrnumaður sem spilaði sem miðjumaður við fjölda evrópskra klúbba og Bell Mare Hiratsuka í heimalandi sínu. Sýningar hans hafa aflað honum sess sem einum af bestu japansku leikmönnunum.

Nakata var árið 2004 eini japanski leikmaðurinn sem valinn var í FIFA 100 í yfirferð yfir 125 bestu knattspyrnumenn sögunnar. Hann var einnig valinn leikmaður ársins í Asíu bæði 1997 og 1998.

Nakata vann 2001 Serie A með AS Roma og árið eftir Coppa Italia með Parma FC.

Tölfræði[breyta | breyta frumkóða]

Japan karlalandsliðið
Ár Leikir Mörk
1997 16 5
1998 10 1
1999 3 0
2000 4 0
2001 7 1
2002 8 2
2003 11 1
2004 2 0
2005 10 0
2006 6 1
Heild 77 11

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi knattspyrnugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.