Senegalska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Senegalska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
GælunafnLes Lions de la Téranga(Teranga ljónin)
ÍþróttasambandSenegalska Knattspyrnusambandið
ÁlfusambandCAF
ÞjálfariAliou Cissé
AðstoðarþjálfariJoseph Koto
FyrirliðiKalidou Koulibaly
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
20 (9.apríl 2020)
20 (júlí 2019)
99 (júní 2013)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
2-1 á móti Gambíu (1959)
Stærsti sigur
7-0 gegn Máritaríus (9.Október 2010)
Mesta tap
11-0 gegn Tékkóslóvakíu (31.október 1990)
Heimsmeistaramót
Keppnir2 (fyrst árið 2002)
Besti árangur2002 (8.Liða Úrslit)
Afríkubikarinn
Keppnir15 (fyrst árið 1965)
Besti árangurMeistarar( 2002, 2019)

Senegalska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Senegal í knattspyrnu og er stjórnað af Senegalska knattspyrnusambandinu. liðið á sé ekki miklu sögu á HM, fyrsta mótið sem þeir tóku þátt í var HM 2002 , þeir eiga töluvert lengri sögu í Afríkubikarnum, enn þeir hafa tekið þátt í honum alls 12 sinnum, fyrst árið 1965. þeir hafa tvívegis náð í gulverðlaun þar, það var árin 2002 og 2019. Þeir vöktu heims athygli á HM 2002 þegar þeir sigurðu ríkjandi Heimsmeistara Frakka í opnunarleiknum, þeir gerðu svo í næstu leikjum jafntefli við Dani og Úrúgvæ, í 16.liða úrslit tókst þeim svo að slá út sterkt lið Svía áður enn þeir féllu úr leik eftir tap í spennandi leik á móti Tyrkjum. Margir leikmenn sem áttu síðar eftir að verða heimsfrægir leikmenn léku með liðinu á þessu móti, nægir þar að nefna El Hadji Diouf, Amara Traoré og Henri Camara.

Þekktir Leikmenn[breyta | breyta frumkóða]

Þjálfarar í gegnum tíðina[breyta | breyta frumkóða]

Bruno Metsu,sem var landsliðsþjálfari Senegal 2000-2002. Han leiddi Senegali í 8.liða úrslit á HM 2002.