Kínverska karlalandsliðið í knattspyrnu
Útlit
Gælunafn | 龙之队 Lóng zhī duì (Drekarnir)" | ||
---|---|---|---|
Íþróttasamband | 中国足球协会 (Kínverska knattspyrnusambandið) | ||
Álfusamband | AFC | ||
Þjálfari | Li Tie | ||
Fyrirliði | Zheng Zhi | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 80 (20. júlí 2023) 37 (Desember 1998) 92 ((Október 1992)) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
1-2 gegn Filipseyjum (Manila, Filippseyjum 4. febrúar, 1913) | |||
Stærsti sigur | |||
19–0 gegn Gvam (Wellington, Nýja Sjáland; 26.janúar 2000) | |||
Mesta tap | |||
8–0 gegn Brasilíu (Recife Brasilía 10. september 2012) | |||
Heimsmeistaramót | |||
Keppnir | 1 (fyrst árið 2002) | ||
Besti árangur | Riðlakeppni | ||
Asíubikarinn | |||
Keppnir | 12 (fyrst árið 1976) | ||
Besti árangur | Silfur (1984,2004) |
Kínverska karlalandsliðið í knattspyrnu er er fulltrúi Kína í knattspyrnu. Liðið hefur einungis tekið þátt á einu Heimsmeistaramóti það var árið 2002, þeir hafa hinsvegar oft tekið þátt í asíubikarnum og tvisvar nælt sér í silfur þar.