Rui Costa

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rui Costa
Upplýsingar
Fullt nafn Rui Manuel César Costa
Fæðingardagur 29. mars 1972 (1972-03-29) (52 ára)
Fæðingarstaður    Lissabon, Portúgal
Hæð 1,80 m
Leikstaða Miðjumaður
Núverandi lið
Núverandi lið S.L. Benfica (knattspyrnustjór)
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1990–1991 AD Fafe 38 (6)
1991–1994 S.L. Benfica 112 (18)
1994–2001 Fiorentina 239 (40)
2001–2006 AC Milan 169 (7)
2006–2008 S.L. Benfica 43 (5)
Landsliðsferill
1993–2004 Portúgal 94 (26)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins.

Rui Manuel César Costa (fæddur 29. mars, 1972 í Lissabon), vanalega aðeins kallaður Rui Costa (framburður: /ʁuj 'kɔʃ.tɐ/) er portúgalskur knattspyrnumaður og núverandi knattspyrnustjóri portúgalska liðsins S.L. Benfica. Hann lék vanalega stöðu sóknarglaðs miðjumanns.


  Þessi knattspyrnugrein sem tengist æviágripi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.