Fara í innihald

No Prejudice

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Enga fordóma)
„No Prejudice“
Smáskífa eftir Pollapönk
Íslenskur titillEnga fordóma
Gefin út17. desember 2013 (2013-12-17)
Lengd2:46
ÚtgefandiHands Up Music
LagahöfundurHeiðar Örn Kristjánsson
Textahöfundur
  • Heiðar Örn Kristjánsson
  • Haraldur F. Gíslason
  • John Grant
Tímaröð í Eurovision
◄ „Ég á líf“ (2013)
„Unbroken“ (2015) ►

No Prejudice“ (eða „Enga fordóma“) var framlag Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2014 og var flutt af hljómsveitinni Pollapönk. Það endaði í 15. sæti með 58 stig.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.